HP Poly Trio C60
Fundarsíminn og hljóðnemi tryggir að það heyrist í öllum á fundinum, nær og fjær. Einfaldur í notkun en gríðarlega öflugur. Byrjaðu fundinn með einum takka.
Einhverjar spurningar?
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Komið í krössölu?
- Já
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur , Grár
- Sérpöntun
- Já
Vörulýsing
Fundarsíminn og hljóðnemi tryggir að það heyrist í öllum á fundinum, nær og fjær.
Einfaldur í notkun en gríðarlega öflugur. Byrjaðu fundinn með einum takka.
NoiseBlockAI: Tryggir að samtöl ganga snurðulaust fyrir sig, án truflunar.
Viðbótar hljóðnemi: Frábært hljóð fyrir herbergi af ýmsum toga.
Einfaldleiki: Byggir á einfaldleika eða með tengingu við Poly fundalausnir.
Tengi: USB, Bluetooth eða IP tengimöguleikar við búnað.
Útilokar óþarfa hljóð: Gervigreind dregur úr óþarfa hljóði og einbeitr sér að röddum fundarfólks.
Stuðningur: Styður við Poly lausnir og tryggir notandi veit að hverju hann gengur.
Hljóðnem og hátalarii: Þrír MEMS hljóðnemar í 360 gráður.
Umsjón: Poly Lens.
Skoða nánar um hátalarann undir ítarefni.
Virkar með: Auðvelta að para Trio C60 við Poly Studio X myndfundabúnaði og G7500 fundalausn.