Velkomin á vefverslun OK
Styður tölvan Windows 11?
Frá og með 14. október næstkomandi mun Microsoft hætta öryggisuppfærslum, tækniaðstoð og öðrum uppfærslum fyrir Windows 10. Kíktu á úrvalið á HP tölvum með Window 11 Pro eða Windows 11 Home.
Vinsælir vöruflokkar
Fjarvinna án málamiðlana
Headset Advisor mælir með Jabra Evolve2 85
Segðu bless við hávaða
Tæknisíðan Headset Advisor mælir svo sannarlega með Jabra Evolve2 85: Frábært heyrnartól fyrir fjarvinnu og fundi – Tært hljóð, einstök hljóðeinangrun og öflug rafhlöðuending.
Skoðaðu Jabra næst þegar þú ferð þér heyrnartól fyrir skrifstofuna. Fæst bæði með UC og Teams eiginleikum.


Meira en bara hljóð
Fjarfundir sem hljóma faglega
HP Poly Sync 20 gerir gæfumuninn
HP Poly Sync 20 fundahátalarinn er vandaður, vel hannaður og býr yfir hreinum og tærum hjlómi, að sögn tæknisíðunnar Headset Advisor. Allt að 20 klst notkun á einni hleðslu.

Úr 70% endurunnum efnum
Mús með 30 daga hleðslu
Engin þörf á rafhlöðum
HP 515 þráðlaus mús tryggir 30 daga notkun. Hægt er að hlaða músina á fáeinum mínútum með USB-C tengi. Engin þörf á rafhlöðum. HP 515 er framleidd úr 70% endurunnum efnum.

Ertu að leita að vinnuhesti?
HP Zbook fyrir krefjandi vinnu
HP Zbook eru frábærar fyrir þá sem þurfa aðeins öflugri tölvur en í hefðbundna skrifstofuvinnu. Zbook henta til dæmis í myndvinnslu eða fyrir annan krefjandi hugbúnað sem þarfnast skjákorts. HP Zbooks eru sannkallaðir vinnuhestar sem gefast aldrei upp.

Uppfærðu búnaðinn á vistvænan hátt!
OK er í samstarfi við Foxway
Ef þú kemur með gamlan tölvubúnað til okkar getur þú fengið inneign upp í næstu kaup. Við metum búnaðinn með aðstoð Foxway sem sérhæfir sig í endurvinnslu á raftækjum, viðgerðum og endurnotkun á varahlutum. Með þessu hjálpumst við að í endurvinnslu, endurnotkun og drögum úr rafeindaúrgangi.
Fartölvutöskur og hulstur
Fartölvutöskur úr 100% endurnýttu "sjávarplasti"
Kíktu á úrvalið
Við erum með ótrúlega flott úrval af fartölvutöskum og -umslögum af ýmsum gerðum og stærðum. Kíktu á úrvalið hjá okkur.

Nýtt & spennandi
