Velkomin á vefverslun OK
Fjarfundabyltingin frá HP Poly
Byltingin frá HP Poly er hafin. X72 fjarfundalausn með tvöfaldri 4K 20MP myndavél og 70° og 120° sjónsviði. Tryggir kristaltær myndgæði og einstaka fundaupplifun. Býr yfir gríðarlega öflugri gervigreind sem rammar inn fundagesti. Fyrir allt að 32 fermetra rými.
Vinsælir vöruflokkar
Viðurkenningunum rignir inn
HP Laser Jet Pro 3000 best á CRN 2024
Fæst á Vefverslun OK!
HP Laser Jet Pro 3000 serían hefur verið valin besti best í flokknum „Fjölnota prentarar“ á CRN’s 2024 Tech Innovator Awards. Þú færð HP prentara í Laser Jet Pro 3000 seríunni hjá okkur. Slíkir prentarar nota orkusparandi TerraJet-toner tækni.
Nýtt & spennandi
Þægindi í vinnu og leik
Kaupa10 ár af stöðugri nýsköpun
Það er ekki allt sem stenst tímans tönn en Jabra Evolve heyrnartólin hafa svo sannarlega gert það. Nú eru 10 ár frá því að fyrstu Evolve heyrnartólin frá þessum frábæra danska framleiðanda litu dagsins ljós. Jabra er þekkt fyrir gríðarlega öflug hljóðgæði og því ekki að undra að um 30 milljónir manns nota Evolve við vinnu sína dag hvern.
Gerðu frábær kaup
Þú getur gert frábær kaup á notuðum og eldri búnaði í vefverslun OK. Kíktu á þessi frábæru verð.
New York Times velur EliteBook sem vinnutölvu ársins
New York Times hefur valið bestu vinnufartölvuna fyrir árið 2024. Sá búnaður sem skaraði fram úr var HP EliteBook 840 G11, að mati miðilsins. Meðal þess sem New York Times skoðaði voru fjöldi tengiraufa, gæði lyklaborðsins, frammistaða örgjörva, gæði rafhlöðuendingar, þyngd búnaðar og fingrafaraskanna. Segir að vélin henti fyrir flesta skrifstofuvinnu, skjárinn sé náttúrulegri en hjá samkeppnisaðilum, rafhlaðan endist heilan vinnudag og þá sé hún með öfluga 5 megapixla vefmyndavél. Ennfremur sé einstaklega auðvelt að taka hana í sundur þegar kemur að viðgerðum og skipta út íhlutum.
Vissir þú þetta!
Besti skjárinn fyrir fjarfundi
PCMag er ekki í vafa með besta skjáinn
HP E27m G4 er besti skjárinn fyrir fjarfundi 2024, að mati tímaritsins pcmag.com. Skjárinn býr yfir háskerpumyndavél, öflugum hátölurum, tveimur hljóðnemum og vinnuvistvænum standi. Með fullkominni sRGB litapallettu. Engin þörf á dokku því þú tengir skjáinn beint með USB-C tengingu við tölvuna.