HP E14 G4 Portable Monitor - Ferðaskjár

1B065AA
HP E14 G4 Portable Monitor - Ferðaskjár

HP E14 G4 Portable Monitor - ferðaskjár.         
                                                                 
Frábær lausn fyrir þá sem vilja annan skjá á ferðinni. Fyrirferðarlítill og þægilegur skjár sem gott er að taka með sér í sumarbústaðinn, á fundinn eða á ráðstefnuna. 
Hentar einnig mjög vel í heimavinnu.
Innbyggð blágeislavörn til að vernda augu notandans. 

Allir skjáir frá HP koma í 100% endurvinnanlegum umbúðum. Stór hluti af skjánum er gerður úr endurunnu eða endurvinnanlegu efni. 


Vöruupplýsingablað

 

 

77.271 kr InStock
62.315 kr Án vsk
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Energy label
B
Framleiðandi
HP
Litur
Silfur
Ábyrgð
3 ár
Baklýsing
Ethernet - LAN
Nei
Glampafrír
Heyrnatól/hljóðnema tengi
Nei
Innbyggður míkrafónn
Nei
Myndavél
Nei
Skjábirta
400 cd/m²
Skjáhlutfall
16:9
Snertiskjár
Nei
Stærð á skjá
14"
USB-C
2
Gæði myndavélar
Engin myndavél
Skjátækni
IPS
Skjáupplausn
1920 x 1080
Endurnýjunartíðni
60Hz

Vörulýsing

  • Stærð: 14" 
  • Hámarksupplausn: 1920 x 1080
  • Tækni: IPS
  • Hlutfall: 16:9
  • Birtustig: 400 nits
  • Skerpa: 800:1
  • Litróf: NTSC 72%
  • Svartími: 5 ms GtG
  • Tengi: 2 USB-C. 
  • Hreyfanleiki: Léttur með fæti
  • Endurnýjunartíðni: 60 Hz
  • Blágeislavörn: Já, TÜV viðurkennd
  • Hátalarar: Nei
  • Myndavél: Nei
  • Efni: Ál
  • Þyngd: 0,64 kg með standi
  • Umslag fyrir skjáinn fylgir með
  • Ábyrgð: 3 ár
  • Í kassanum eru eftirfarandi kaplar: USB-C kapall
  • Kemur með umslagi (sleeve) til að geyma skjáinn í.  

Meiri upplýsingar

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning