HP AIO 24" sambyggð tölva i3 16GB WinHome
HP All in One sambyggð borðtölva og skjár.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Ábyrgð
- 2 ár
- Diskagerð
- SSD
- Ethernet - LAN
- Já
- Ethernet hraði
- 1000 Mbps
- Fjöldi diska
- 1
- Fjöldi hátalara
- 2
- Fjöldi minnisraufa
- 2 minnisraufar
- Flýtiminni (cache)
- 10 mb
- Geisladrif
- Nei
- Gerð vinnsluminnis
- DDR4
- Hámarks diskastærð
- 256 GB
- Hámarks klukkutíðni örgjörva
- 4.5 Ghz
- HDMI Port
- 1
- Heyrnatól/hljóðnema tengi
- Já
- Hljóðstýring
- Realtek
- Klukkutíðni minnis
- 3200 MT/s
- Klukkutíðni örgjörva (Efficient-core)
- 4.5 Ghz
- Kraftkjarnar örgjörva (Performance core)
- 2
- Kynslóð örgjörva
- 13th gen Intel Core
- Mesta vinnsluminni
- 32GB
- Minniskortalesari
- Nei
- Örgjörva fjölskylda
- Intel® Core™ i3
- Örgjörvaheiti
- i3-1315u
- Orkuþörf (W)
- 90W
- Skjákort á móðurborð
- Já
- Stærð á hörðum disk
- 256 GB
- Stýrikerfi
- Windows 11 Home
- Tengi minnis
- SODIMM
- USB-A
- 4
- USB-C
- 1
- Vörufjölskylda - Tölvubúnaður
- Borðtölva
- Þráðlaus staðall
- Wifi-6
- Þráðlaust net
- Já
- Þræðir
- 8
- Framleiðandi
- HP
- Litur
- Silfur
- Weight
- 4,72
- Vörusería
- 400
- Villuleiðrétting
- NonECC
Vörulýsing
Hentug borðtölva og skjár fyrir hvaða heimili sem er. Smekkleg vél sem tekur lítið pláss og hentar vel í einföldustu verk.
23,8" glampafrír 250 nits skjár með 99%sRGB litanákvæmni.
Intel i3-1315u örgjörvi, 256GB SSD diskur og FHD myndavél með næðisloku.