HP 970 Þráðlaust silver lyklaborð -Programmable-

3Z729AA

HP 970 er þægilegt og skilvirkt í daglegri notkun. Það tengist allt að þremur tækjum í einu og þú skiptir milli þeirra með einum hnappi. Baklýstir hnappar og rafhlaðan endist allt að sex mánuði. Lyklaborðið er einnig umhverfisvænt, framleitt úr 20% endurunnu plasti.

Þitt verð
13.990 kr InStock
11.282 kr Án vsk
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Baklýst lyklaborð
Framleiðandi
HP
Litur
Silfur

Vörulýsing

Íslenskt lyklaborð (Icelandic keyboard layout) með Æ, Ö, Ð og Þ

Tengimöguleikar: 2,4 GHz þráðlaus tenging og Bluetooth® 5.0.
Þráðlaus drægni: Allt að 10 metrar í opnu rými.
Lyklaborðslayout: Full stærð með þriggja svæða skipulagi.
Lyklabygging: Scissor-rofar með 2,0 mm lyklaslagi og lágprófíl hönnun.
Rafhlaða: Endurhlaðanleg Li-ion með allt að 6 mánaða endingartíma.
Forritanlegir takkar: Yfir 20 forritanlegir flýtilyklar.

Meiri upplýsingar

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning