HP 970 Þráðlaust silver lyklaborð -Programmable-
HP 970 er þægilegt og skilvirkt í daglegri notkun. Það tengist allt að þremur tækjum í einu og þú skiptir milli þeirra með einum hnappi. Baklýstir hnappar og rafhlaðan endist allt að sex mánuði. Lyklaborðið er einnig umhverfisvænt, framleitt úr 20% endurunnu plasti.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Baklýst lyklaborð
- Já
- Framleiðandi
- HP
- Litur
- Silfur
Vörulýsing
Íslenskt lyklaborð (Icelandic keyboard layout) með Æ, Ö, Ð og Þ
Tengimöguleikar: 2,4 GHz þráðlaus tenging og Bluetooth® 5.0.
Þráðlaus drægni: Allt að 10 metrar í opnu rými.
Lyklaborðslayout: Full stærð með þriggja svæða skipulagi.
Lyklabygging: Scissor-rofar með 2,0 mm lyklaslagi og lágprófíl hönnun.
Rafhlaða: Endurhlaðanleg Li-ion með allt að 6 mánaða endingartíma.
Forritanlegir takkar: Yfir 20 forritanlegir flýtilyklar.