Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
CLEO C-14 with 14“ PCAP Touch
1000C14004
Cleo PartnerTech afgreiðslukassi er "All in One" lausn. 14" snertiskjár, innbyggður 80mm thermal prentari og með möguleikum á að tengja flest öll aukatæki sem þarf í daglegan rekstur. Kassinn tekur lítið pláss og hentar því í bæði stór og lítil rými.
244.635 kr
InStock
197.286 kr Án vsk
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Partner Tech
- Litur
- Grár
Vörulýsing
- Celeron örgjörvi
- 8GB DDR4 vinnsluminni
- 256GB harður diskur
- Windows 10 IoT stýrikerfi
- 14" snertiskjár
- 1366 x 768 upplausn
- 6x USB tengi
- RJ11 fyrir peningaskúffur
- RJ45 nettengi
- Serial Port
- 3W hátalari