![](/Admin/Public/GetImage.ashx?image=%2fFiles%2fImages%2fnewyear3.jpg&width=640&format=webp)
Vinsælir vöruflokkar
Nýtt & spennandi
![](/Admin/Public/GetImage.ashx?image=%2fFiles%2fImages%2fjabra2-.png&width=640&format=webp&quality=90)
Þægindi í vinnu og leik
Kaupa10 ár af stöðugri nýsköpun
Það er ekki allt sem stenst tímans tönn en Jabra Evolve heyrnartólin hafa svo sannarlega gert það. Nú eru 10 ár frá því að fyrstu Evolve heyrnartólin frá þessum frábæra danska framleiðanda litu dagsins ljós. Jabra er þekkt fyrir gríðarlega öflug hljóðgæði og því ekki að undra að um 30 milljónir manns nota Evolve við vinnu sína dag hvern.
Tilboð & tækifæri
Hér má finna frábærar vörur á tilboðsverði. Í lýsingu við hverja vöru má sjá afhverju varan er á lækkuðu verði en dæmi um ástæður eru:
Tilboð, lagerhreinsun, skilavara eða sýningareintök.
Kynntu þér tilboðin og gerðu góð kaup!
Vantar þig fjarfundalausn?
Fáðu OK-sérfræðing í heimsókn.
Við erum leiðandi fyrirtæki í sölu og þjónustu á fjarfundalausnum og lausnum fyrir fundarými. Sérfræðingar okkar búa yfir einstakri reynslu í ráðgjöf og uppsetningu á slíkum lausnum. Við komum og metum rýmið og gerum tilboð þér að kostnaðalausu. Bjóðum lausnir frá heimsþekktum framleiðendum eins og Yealink, HP Poly, Humly, Jabra og Barco. Sjáum ennfremur um notendaþjónustu og rekstur fundarherbergja í gegnum 24/7 þjónustuver.
Mótaðu framtíðina með HP gervigreind
Gervigreind er orðin allsráðandi í nýjustu fartölvunum frá HP (AI PC). Hún lærir á hegðun notanda, eykur rafhlöðuendingu, stillir af hljóð og bestar frammistöðu tölvunnar hverju sinni, án þess að draga úr afköstum.
![](/Admin/Public/GetImage.ashx?image=%2fFiles%2fImages%2fhp_day1_ernesto_clever_mette_0645_shot_022-scaled+(2).jpg&width=640&format=webp)
![](/Admin/Public/GetImage.ashx?image=%2fFiles%2fImages%2fHPE+data+center.jpg&width=640&format=webp)
Morgunverðarfundur OK & HPE
Sérstakur morgunverðarfundur OK & HPE um samþætta skýjaþjónustu (Hybrid Cloud) og hvernig hún getur umbreytt rekstri fyrirtækja.
Hvenær: Mánudaginn, 11. nóvember kl. 8:30-10:30
Hvar: OK – Skútuvogi 2, 104 Reykjavík
Við erum leiðandi fyrirtæki í sölu og þjónustu á fjarfundalausnum og lausnum fyrir fundarými. Sérfræðingar okkar búa yfir einstakri reynslu í ráðgjöf og uppsetningu á slíkum lausnum. Við komum og metum rýmið og gerum tilboð þér að kostnaðalausu. Bjóðum lausnir frá heimsþekktum framleiðendum eins og Yealink, HP Poly, Humly, Jabra og Barco. Sjáum ennfremur um notendaþjónustu og rekstur fundarherbergja í gegnum 24/7 þjónustuver.
![](/Admin/Public/GetImage.ashx?image=%2fFiles%2fImages%2fHP+Elitebook+840.jpg&width=640&format=webp)
New York Times velur EliteBook sem vinnutölvu ársins
New York Times hefur valið bestu vinnufartölvuna fyrir árið 2024.
Sá búnaður sem skaraði fram úr var HP EliteBook 840 G11, að mati miðilsins. Meðal þess sem New York Times skoðaði voru fjöldi tengiraufa, gæði lyklaborðsins, frammistaða örgjörva, gæði rafhlöðuendingar, þyngd búnaðar og fingrafaraskanna. Segir að vélin henti fyrir flesta skrifstofuvinnu, skjárinn sé náttúrulegri en hjá samkeppnisaðilum, rafhlaðan endist heilan vinnudag og þá sé hún með öfluga 5 megapixla vefmyndavél. Ennfremur sé einstaklega auðvelt að taka hana í sundur þegar kemur að viðgerðum og skipta út íhlutum.