Dymo LabelWriter 550 Turbo
DYMO LabelWriter 550 Turbo er hraðvirkur merkimiðaprentari, fullkominn fyrir póstsendingar og merkingar. Hann prentar allt að 90 merkimiðum á mínútu og notar beint hitaprentunartækni, svo þú þarft ekki að kaupa blek. Með LAN-nettengingu geturðu tengt marga notendur. Búðu til og sérsníddu yfir 60 gerðir merkimiða með ókeypis DYMO Connect for Desktop hugbúnaðinum. Prentarinn notar BPA-fríar DYMO merkimiðað, sem tryggir skýra prentun í hvert skipti. Eykur skilvirkni á vinnustaðnum.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Dymo
- Litur
- Grár
- Tengi á límmiðaprentara
- USB , Lan
Vörulýsing
Prenttækni: Bein hitaprentun sem krefst hvorki bleks né tóner.
Prenthraði: Prentar allt að 90 merki á mínútu, sem er 45% hraðara en LabelWriter 550.
Upplausn: 300 x 300 dpi fyrir skýra og hágæða prentun.
Tengimöguleikar: USB og LAN nettenging fyrir fjölnotendaaðgang.
Samhæfni við hugbúnað: Samræmist DYMO Connect for Desktop fyrir Windows 8.1 (eða nýrra) og Mac 10.14 (eða nýrra).