HP Poly

Hljóð- og myndlausnir fyrir fólk sem vinnur ýmis á skrifstofunni, heima eða hvar sem er.

Sjá allar vörur

HP Poly lausnir fyrir blandaða vinnu

Vissir þú að 17% fleiri videofundir eru haldnir í fyrirtækjum en fyrir COVID. Það eru um 87 milljónir fundaherbergja fyrir hendi en einungis 13% eru með fjarfundabúnaði, að sögn HP Poly. Þá eru sífellt fleiri sem vinna blandaða vinnu (e. Hybrid Work) og eru ýmis á skrifstofunni, heima, eða jafnvel í verkefnavinnu á kaffihúsum. Þess vegna skiptir máli að hafa samþætt tæki sem geta tengt sig við mismunandi lausnir hverju sinni óháð stað og stund. HP Poly sérhæfir sig í mynd- og hljóðlausnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga og tryggir að það geti unnið óháð stað og stund. HP Poly býr yfir fjarfundalausnum, vinnuheyrnartólum af ýmsum toga og fundahátölurum sem eru margverðlaunaðir.

Skoða HP Poly lausnir

Bestu heyrnartólin fyrir vinnuna (staðfest)

Bestu alhliða vinnuheyrnartólin eru Poly Voyager Focus 2, ekki síst fyrir blandaða vinnu eða fjarvinnu, að mati xda-developers. Þá voru Poly Voyager Focus 2 valin bestu vinnuheyrnartólin að mati nytimes. Heyrnartólin búa yfir sveigjanlegum bómuhljóðnema fyrir video fundi og önnur símtöl, afar þægilegri spöng, hljóðvörn og 19 klst rafhlöðuendingu.

Skoða Poly Voyager Focus 2

Þessi þarf varla að hlaða

Poly Voyager 4320 eru með bestu rafhlöðuendinguna fyrir heimavinnuna, að mati Techradar.com. Segir að heyrnartólin séu þekkt fyrir öfluga rafhlöðu fyrir tal og hlustun; eða allt að 24 klst af óslitnum taltíma. Þessi langa ending getur nýst notanda í 2-3 daga. Þá er græjan með 47 klst hlustunartíma sem gerir notanda mögulegt að streyma tónlist eins og enginn sé morgundagurinn.

Skoða Poly Voyager 4320

Frábær fyrir einbeitingu

Fyrstu bómlausu heyrnartólin sem hljóta MS Teams Open Office vottun. Fullkominn græja fyrir þá sem þurfa góða einbeintingu en vilja líka hlusta á tónlist í góðum gæðum. Hentar vel fyrir símtöl og aðra vinnu í margmenni eða opnu rými. 6 hljóðnema og 4 til viðbótar sem draga úr utanaðkomandi hljóði (ANC).

Skoða Poly Voyager Surround 80

Besta fjarfundalausnin á ISE2024

Rannsóknir sýna og segja að fólk vill vinna út um hvippinn og hvappinn og koma svo inn á skrifstofuna inni á milli. Þá skiptir máli að hafa öflugar fundarlausnir. Poly Studio X52 er klárlega lausnin sem fyrirtæki ættu að horfa á því hún var valin sú besta í AV flokknum á ISE2024 kaupstefnunni. Stórbætir upplifun þeirra sem eru á fundinum hvort sem þeir eru á staðnum eða yfir netið. Fyrir meðalstór fundaherbergi. Sérsniðin fyrir "hybrid" vinnuumhverfi. Með snjallmyndavélatækni sem velur hópa, þann sem talar eða allan hópinn. Noise Block AI, Sound Reflection og Acoustic Fence tryggja gæði samtala á fundinum og útiloka utanaðkomandi hljóð.

Besta fjarfundalausnin á ISE2024
By clicking 'Accept All' you consent that we may collect information about you for various purposes, including: Statistics and Marketing