Meraki 9163E high performance outdoor Wi-fi 6E

CW9163E-MR
Góður alhliða Cisco/Meraki access punktur sem gengur hvort sem er með Meraki eða inná WLC 9800 controller. Ætlaður til að vera úti eða við krefjandi aðstæður hvað varðar kulda og ryk.  Loftnet keypt sérstaklega, ýmsar gerðir í boði.
450.708 kr OutOfStock
363.474 kr Án vsk
Þú færð tölvupóst þegar varan kemur aftur á lager.
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Cisco
Litur
Hvítur
Eiginleikar
Wifi 6E , Útisendir , POE straumfæðing , 2.4 GHz , 5.0 GHz , 6.0 GHz
Gerð punkts:
Contol based , Control based cloud
Umhverfisvottun
CE

Vörulýsing

Staðall: 802.11ax, 802.11ac Wave 2, and 802.11n
Stuðningur við Wifi 6/6E: Já
Tíðni:  6 GHz 2x2:2, 5 GHz 2x2:2 og 2.4 GHz 2x2:2   
Hraði: 3.9 Gbit/sec max rate
Bluetooth: Já, 2.4 GHz Bluetooth Low Energy radio with Beacon support
MIMO: 2x2:2 UL/DL MU-MIMO + OFDMA
1 x 2.5Gbps multigigabit BASE-T ethernet, 1 x DC power
Annað: Með punkti þarf að kaupa leyfi í, 1,3,5,7 eða 10 ár til að tengja við Meraki Dashboard. DNA leyfi þarf til að tengjast WLC controller
Loftnet keypt sérstaklega, ýmsar gerðir í boði.
DNA leyfi þarf til að tengjast WLC controller.
Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning