POLY Rove 30 DECT IP sími

84H76AA#ABB

Poly Rove 30 er DECT IP þráðlaus og öflugur sími sem hentar í flestar aðstæður í fyrirtækjum. Drægni: 50 m innanhúss og 300 m utanhúss með B2. Skjár: 6 cm litaskjár. Styður Teams símkerfi svo dæmi séu tekin. (Teams Via Sip Gateway​). Microban sýklavörn dregur úr bakteríumyndun. Auðvelta að þrífa og tækið endist lengur.

54.362 kr OutOfStock
43.840 kr Án vsk
Þú færð tölvupóst þegar varan kemur aftur á lager.

Auðkenndu þig

Til þess að bæta vörum í körfu.

Þú eða þitt fyrirtæki gætu verið á betri kjörum,
skráðu þig inn til þess að sjá þín verð.

Eiginleikar

Framleiðandi
Poly
Litur
Svartur

Vörulýsing

Poly Rove 30 er DECT IP þráðlaus og öflugur sími sem hentar í flestar aðstæður í fyrirtækjum.
Smella aftan á símunum og því hægt að festa hann við belti.
Drægni: 50 m innanhúss og 300 m utanhúss með B2.
Skjár: 6 cm litaskjár.
Teams: Styður Teams símkerfi svo dæmi séu tekin. (Teams Via Sip Gateway​).
Aðgerðir: Hægt er að setja símtal á bið, símtalsflutning og endurval.
Notkun: Hægt að nota hann í nokkra daga án þess að hlaða hann fullkomnlega.
Flýtileiðir: Hægt er að búa til flýtileiðir á fjörum tökkum.
Harðgerður: Tækið er hannað fall í gólf og ef vökvi fer á það. Þolir 2 m fall.
IP65 vottun: Þolir vökva og ryk.
Talstöð: Hæger að halda "Talk" takkanum niðri og nota sem talstöð þegar rætt er við kollega.
Línustuðningur: Allt að 20 línur á hvert tæki.
Microban sýklavörn: Dregur úr bakteríumyndun. Auðvelta að þrífa og tækið endist lengur.
Meira um sýklavörn: Sjá undir ítarefni.
Taltími: 18 klst.
Biðtími: 300 klst.
Stærð: 6 cm litaskjár með baklýsingu. 240 x 320 pixla upplausn.
DECT tíðni: 1880 - 1900MHz.

  • Unicode UTF-8 stafa stuðningur.
  • Full tvíhliða samtöl.
  • Bæling á bakgrunnshljóði.
  • Tíðnisvörun fyrir heyrnartól og hátalarastillingar.

SÉRPÖNTUN: Athugið að sérpanta þarf tækið. Einnig er hægt að panta Poly Rove 1, 2 eða 4 stöð.
Hvað fylgir: Símtæki, hleðsluvagga, 1100mAh Li-ion rafhaða, beltaklemma, straumbreytir.

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning