POLY Rove 30 DECT IP sími

2200-86930-101

Poly Rove 30 er DECT IP þráðlaus og öflugur sími sem hentar í flestar aðstæður í fyrirtækjum. Drægni: 50 m innanhúss og 300 m utanhúss með B2. Skjár: 6 cm litaskjár. Styður Teams símkerfi svo dæmi séu tekin. (Teams Via Sip Gateway​). Microban sýklavörn dregur úr bakteríumyndun. Auðvelta að þrífa og tækið endist lengur.

45.240 kr OutOfStock
36.484 kr Án vsk
Þú færð tölvupóst þegar varan kemur aftur á lager.
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Poly
Litur
Svartur

Vörulýsing

Poly Rove 30 er DECT IP þráðlaus og öflugur sími sem hentar í flestar aðstæður í fyrirtækjum.
Smella aftan á símunum og því hægt að festa hann við belti.
Drægni: 50 m innanhúss og 300 m utanhúss með B2.
Skjár: 6 cm litaskjár.
Teams: Styður Teams símkerfi svo dæmi séu tekin. (Teams Via Sip Gateway​).
Aðgerðir: Hægt er að setja símtal á bið, símtalsflutning og endurval.
Notkun: Hægt að nota hann í nokkra daga án þess að hlaða hann fullkomnlega.
Flýtileiðir: Hægt er að búa til flýtileiðir á fjörum tökkum.
Harðgerður: Tækið er hannað fall í gólf og ef vökvi fer á það. Þolir 2 m fall.
IP65 vottun: Þolir vökva og ryk.
Talstöð: Hæger að halda "Talk" takkanum niðri og nota sem talstöð þegar rætt er við kollega.
Línustuðningur: Allt að 20 línur á hvert tæki.
Microban sýklavörn: Dregur úr bakteríumyndun. Auðvelta að þrífa og tækið endist lengur.
Meira um sýklavörn: Sjá undir ítarefni.
Taltími: 18 klst.
Biðtími: 300 klst.
Stærð: 6 cm litaskjár með baklýsingu. 240 x 320 pixla upplausn.
DECT tíðni: 1880 - 1900MHz.

  • Unicode UTF-8 stafa stuðningur.
  • Full tvíhliða samtöl.
  • Bæling á bakgrunnshljóði.
  • Tíðnisvörun fyrir heyrnartól og hátalarastillingar.

SÉRPÖNTUN: Athugið að sérpanta þarf tækið. Einnig er hægt að panta Poly Rove 1, 2 eða 4 stöð.
Hvað fylgir: Símtæki, hleðsluvagga, 1100mAh Li-ion rafhaða, beltaklemma, straumbreytir.

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning