POLY CCX 400 borðsími með Teams
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur
Vörulýsing
CCX 400 er öflugur borðsími með Microsoft Teams stuðningi og Android 9.
Fullkominn fyrir nútíma skrifstofuvinnu. Er með snjallsímapörun, hljóðeinangrun
Hljóð: Poly HD Voice og Poly Acoustic Fence sem síar í burtu aukahljóð.
Uppsetning: Hægt að nota sem hefðbundinn borðsími, tölvusími eða uppi á vegg (með festingu).
Skjár: 5 tommu litaskjár.
Tengingar: Tvær Gb Ethernet tengi. Eitt USB-A tengi fyrir heyrnartól.
Aukabúnaður: Með Wi-Fi aukabúnaði og aðgengi að rafmagni er hægt að nota símann hvar sem er.
Hljóð: Poly HD Voice og Poly Acoustic Clarity veitir öflug hljóð.
Hljóðeinangrun: Poly Acoustic Fence fjarlægir bakgrunnshljóð.
Ekkert bergmál: Tvíhliða hátalari með Poly NoiceBlock AI.
Festing: Hægt að festa á vegg með veggfestingarsetti.
Snertiskjár: Auðveldar allar aðgerðir og símtöl.
Poly Lens: Auðveldar stýringu og uppfærslur á búnaðinum.