POLY Voyager Office tengi- og hleðslustöð
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Notist með
- Tölvu , Síma
- Samhæft fyrir
- Tölvusíma , Farsíma , Microsoft Teams (MS) , Aðra tölvusíma (UC) , Zoom , Webex , BlueJeans , GoTo meeting , Google Meeting , Annað
- Unified Communicatiaon vottað
- Já
- Litur
- Svartur
- Notkun
- Heimavinnan , Á skrifstofunni
- Hleðsludokka fylgir
- Nei
- Tengimöguleikar
- USB-A , USB-C
Vörulýsing
Hleðslu- og tengistöð fyrir Poly Voyager heyrnartól.
Tengdu Voyager 4300 UC eða Voyager Focus 2 höfuðtólið við borðsíma, tölvu eða farsímann.
Yfirsýn og hleðsla: Fáðu yfirsýn yfir öll símtöl úr öllum tækjum.
Tegund: POLY Voyager Office Base CB7222-M CD WW
Samþætting: Voyager 4310, Voyager 4320 og Voyager Focus 2.
Tenging: USB-A eða USB-C yfir í tölvu, tengikapll í síma eða Bluetooth við tölvusíma.
Drægni: Allt að 91 m.
Teams: Hægt er að fá sérstaka Teams útgáfu.
Hringing: Lætur vita þegar notandi er ekki með heyrnartólin á sér.
Innifalið: USB-A, USB-C kaplar, símakapall (9 metrar) og hleðslusnúra.