POLY Voyager Surround 80

220116-01
Fullkominn græja fyrir þá sem þurfa góða einbeintingu í vinnunni en vilja líka hlusta á tónlist í góðum gæðum. 6 hljóðnemar og 4 til viðbótar sem draga úr utanaðkomandi hljóði (ANC).
73.148 kr InStock
58.990 kr Án vsk

Auðkenndu þig

Til þess að bæta vörum í körfu.

Þú eða þitt fyrirtæki gætu verið á betri kjörum,
skráðu þig inn til þess að sjá þín verð.

Eiginleikar

Framleiðandi
Poly
ANC - Active Noice Cancellation
Bergmálsvörn
Drægni
Allt að 30m
Notist með
Tölvu , Síma
Tegund tækis
Hlust beggja megin , Yfir eyra
Ending rafhlöðu í tali
Allt að 21 klst taltími og 24 klst hlustunartími.
Hleðslutími
1 klst.
Hljóðnemar
6 hljóðnemar og 4 til viðbótar sem draga úr utanaðkomandi hljóði (ANC).
Samhæft fyrir
Tölvusíma , Farsíma , Microsoft Teams (MS) , Aðra tölvusíma (UC) , Zoom , Webex , BlueJeans , GoTo meeting , Google Meeting , Annað
Teams vottað
Nei
Unified Communicatiaon vottað
Viðveruljós á höfuðtóli
Nei
Litur
Svartur
Notkun
Heimavinnan , Á skrifstofunni , Á ferðinni
Hleðsludokka fylgir
Nei
Tengimöguleikar
Þráðlaust bluetooth , Með USB snúru , USB-A , USB-C

Vörulýsing

Aukin framleiðini og meiri ró
Fullkominn græja fyrir þá sem þurfa góða einbeintingu en vilja líka hlusta á tónlist í góðum gæðum.
Vottun: Þessi 80 UC eru ekki með Teams og Open Office vottun. Hægt er að fá slíka vöru.
Fyrir hverja: Hentar vel fyrir símtöl og aðra vinnu í margmenni eða opnu rými.
Öflugir hljóðnemar: 6 hljóðnemar og 4 til viðbótar sem draga úr utanaðkomandi hljóði (ANC).
Taltími: Allt að 21 klst taltími og 24 klst hlustunartími.
Tenging: Hægt að tengja við tvö tæki (td síma og tölvu).
Stýring: Stjórnaðu öllum aðgerðum á hliðum heyrnartólanna.
Hleðsla: 1 klst að fullhlaða.
Blutooth útgáfa: 5.3.
Þráðlaus drægni: Allt að 30 m.
Hleðsla: USB-C hleðsla.

"If you are in the market for a premium set of over-ear headphones that focus on calls, the Poly Voyager Surround 80 UC should be on your radar."
Trusted Review

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning