POLY Voyager 4320 UC-stereo USB-A með hleðslustandi

77Z00AA
Með bestu rafhlöðuendinguna í heimavinnunni 2024, að mati Techradar.com. Frábær hljóðgæði og tvöföld Acoustic Fence lausn í hljóðnema sem útilokar bakgrunnshljóð. Allt upp í 50 metra drægni. Þessi vara er með hleðslustandi. 
32.094 kr InStock
25.882 kr Án vsk
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Poly
ANC - Active Noice Cancellation
Nei
Bergmálsvörn
Drægni
Allt að 50m
Notist með
Tölvu , Síma
Tegund tækis
Hlust beggja megin , Á eyra
Ending rafhlöðu í tali
Allt að 24 klst.
Hleðslutími
15 mín hraðhleðsla fyrir 10 klst.
Hljóðnemar
Virk hljóðdempun (Superior Noice Cancelling) í bómunni. Móttakandi heyrir aðeins í þér.
Samhæft fyrir
Tölvusíma , Farsíma , Microsoft Teams (MS) , Aðra tölvusíma (UC) , Zoom , Webex , BlueJeans , GoTo meeting , Google Meeting , Annað , Borðsíma
Teams vottað
Nei
Unified Communicatiaon vottað
Viðveruljós á höfuðtóli
Litur
Svartur
Notkun
Heimavinnan , Á skrifstofunni , Á ferðinni
Hleðsludokka fylgir
Tengimöguleikar
USB-A

Vörulýsing

HP Poly Voyager 4320 UC-stereo USB-A, Með bestu rafhlöðuendinguna í heimavinnunni 2024, að mati Techradar.com. 
Nú getur þú tengst síma eða tölvu hvort sem þú ert í vinnu eða heima.
Frábær hljóðgæði og tvöföld Acoustic Fence lausn í hljóðnema sem útilokar bakgrunnshljóð.

Drægni: Allt upp í 50 metrar með Bluetooth. BT700 USB kubbur.
Taltími: Allt að 24 tímar.
Tengi: BT700 USB-A kubbur í tölvu eða með Bluetooth í farsíma.
Þráðlaus Bluetooth: v5.2.
Tengimöguleikar: Hægt að tengja við tvö tæki í einu.
:Man allt að 8 tæki í einu.
Rafhlaða: 350 mAH.
Rafhlöðutýpa: lithium ion.
Taltími: Allt að 24 klst með BT700 USB kubbi.
Hlustunartími: Allt að 47 klst með USB kubbi.
Hleðslutími: 1,6 klst fyrir fulla hleðslu.
HraðhleðslA: Allt að því 10 klst hlustunartími.
Biðtími: Allt að 50 dagar.
Þyngd: 122 gr. (4310 Mono).
Þyngd: 162 (4320 Sterio).
Aukahlutir: Poki utan um aukahluti.
:- Hleðslukapall 1,5 m.

BT700: USB kubbur.
Vottun: Microsoft Teams og Zoom.

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning