Jabra Evolve2 85 MS-a með hleðslustandi
Jabra Evolve2 85 eru frábær heyrnartól sem ná yfir eyru og loka því mjög vel á allan umhverfishávaða ásamt því að vera búin ANC (active noise cancellation). 10 hljóðnemar tryggja að það sem þú segir berist aðeins yfir til viðmælenda en annar umhverfishávaða er síaður út. Frábært sett fyrir bæði tal og tónlist. Frábær rafhlöðuending.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
 - Jabra
 - ANC - Active Noice Cancellation
 - Já
 - Bergmálsvörn
 - Já
 - Drægni
 - Allt að 30m
 - Notist með
 - Tölvu
 - Tegund tækis
 - Hlust beggja megin , Yfir eyra
 - Ending rafhlöðu í tali
 - Allt að 30 klst (ANC/busylight off)
 - Ending rafhlöðu með tónlist
 - Allt að 37 klst (með ANC off)
 - Hátalarar
 - 40mm - 50mW HD hátalarar
 - Hleðslutími
 - Ca. 2.5 klst
 - Hljóðnemar
 - 4 Analog MEMS / 6 Digital MEMS
 - Samhæft fyrir
 - Tölvusíma , Farsíma , Microsoft Teams (MS)
 - Teams vottað
 - Já
 - Umhverfisstaðlar
 - CE , Reach , RoHS
 - Unified Communicatiaon vottað
 - Nei
 - Viðveruljós á höfuðtóli
 - Já
 - Litur
 - Svartur
 - Notkun
 - Heimavinnan , Á skrifstofunni , Á ferðinni
 - Hleðsludokka fylgir
 - Já
 - Tengimöguleikar
 - Þráðlaust bluetooth , USB-A
 
Vörulýsing
Hljóðnemar: 4 Analog MEMS / 6 Digital MEMS
Annað: Fríar uppfærslur með Jabra Direct. Góður ferðapoki fylgir