POLY SYNC 60 snjallhátalari

77P41AA
Öflugur hátalari sem passar fyrir smærri og meðalstór fundarherbergi. 6 hljóðnemar leggja áherslu á fundinn og draga úr bergmáli og utankomandi hljóði.Tengdu tvö tæki með NFC.
Þitt verð
80.588 kr InStock
64.990 kr Án vsk
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Poly
Bergmálsvörn
Drægni
Allt að 30m
Ending rafhlöðu í tali
20 klst.
Ending rafhlöðu með tónlist
20 klst.
Hátalarar
Hægt að tengja 2 tæki saman með NFC.
Hleðslutími
4 klst
Hljóðnemar
6 hljóðnemar. 360 gráðu hljóðsvið.
Samhæft fyrir
Tölvusíma , Farsíma , Microsoft Teams (MS) , Aðra tölvusíma (UC)
Teams vottað
Tengimöguleikar
USB-A
Tíðnisvið hátalara
75 Hz til 20 KHz
Unified Communicatiaon vottað
Litur
Silfur

Vörulýsing

Tenging:  Hægt er að tengja Poly Sync 60 með USB eða Bluetooth.

Einfaldleiki:  Einfaldur í uppsetningu og tryggir öflugt og gott hljóð.

NFC:  Tengdu tvö tæki með NFC.

USB:  USB-A og USB-C í tölvu fylgja með.

Samþættanleg:  Windows og Mac OS

Stöðuljós:  Allan hringinn.

Sameinuð snúra: USB-A og USB-C snúra.

Hólf: Tvö USB-hólf fyrir símahleðslu.

Læsing: Kensington læsingarrauf.

Bluetoothv5.1

Svæði: Hentar fyrir 6x6 metra fundarherbergi.

Hljóðnemi: Nær allt að 3 metra.

Stærð: 37 x 122 x 394 mm.

Þyngd: 1000 gr.

Kapall: 1500 mm lengd.

Vottun: MS Teams Room, Zoom og fjöldi annarra lausna.

Tengdu 2 Poly Sync saman þráðlaust og fáðu öflugara hljóð. 

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning