POLY SYNC 60 snjallhátalari
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Bergmálsvörn
- Já
- Drægni
- Allt að 30m
- Ending rafhlöðu í tali
- 20 klst.
- Ending rafhlöðu með tónlist
- 20 klst.
- Hátalarar
- Hægt að tengja 2 tæki saman með NFC.
- Hleðslutími
- 4 klst
- Hljóðnemar
- 6 hljóðnemar. 360 gráðu hljóðsvið.
- Samhæft fyrir
- Tölvusíma , Farsíma , Microsoft Teams (MS) , Aðra tölvusíma (UC)
- Teams vottað
- Já
- Tengimöguleikar
- USB-A
- Tíðnisvið hátalara
- 75 Hz til 20 KHz
- Unified Communicatiaon vottað
- Já
- Litur
- Silfur
Vörulýsing
Tenging: Hægt er að tengja Poly Sync 60 með USB eða Bluetooth.
Einfaldleiki: Einfaldur í uppsetningu og tryggir öflugt og gott hljóð.
NFC: Tengdu tvö tæki með NFC.
USB: USB-A og USB-C í tölvu fylgja með.
Samþættanleg: Windows og Mac OS
Stöðuljós: Allan hringinn.
Sameinuð snúra: USB-A og USB-C snúra.
Hólf: Tvö USB-hólf fyrir símahleðslu.
Læsing: Kensington læsingarrauf.
Bluetoothv5.1
Svæði: Hentar fyrir 6x6 metra fundarherbergi.
Hljóðnemi: Nær allt að 3 metra.
Stærð: 37 x 122 x 394 mm.
Þyngd: 1000 gr.
Kapall: 1500 mm lengd.
Vottun: MS Teams Room, Zoom og fjöldi annarra lausna.
Tengdu 2 Poly Sync saman þráðlaust og fáðu öflugara hljóð.