HP Poly Studio R30 USB fundalausn
Ekki er alltaf þörf á stórum fjarfundakerfum í vinnurými. HP Poly R30 hentar gríðarlega vel fyrir þá sem vilja koma með eigin tölvubúnað á fundi og tengja sig beint í gegnum USB án vandkvæða.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur
- Fjöldi notenda
- 3-5 manns, eða sem nemur 3 x 4,5 m rými.
- Hljóðdrægni
- 3 metrar frá búnaði.
- Hljóðeinangrun
- Stuðningur við NoiseblockAI/Acoustic Fence.
- Samhæft fyrir
- Tölvusíma , Microsoft Teams (MS) , Zoom , Google Meeting
- Sjónsvið
- 120° sjónsvið.
- Stærð á rými
- 2,4 x 2,4 metrar.
- Stýrikerfi
- Win 10 eða 11. macOS 10.15, 11, eða 12.
- Tengi
- BYOD: USB í PC eða Mac.
- Vefmyndavél
- 4K upplausn. 5x digital zoom.
- VESA?
- Seld sér.
Vörulýsing
HP Poly Studio R30 er ætluð fyrir rými sem hentar 1-2, eða sem nemur 2,4 m x 2,4 m að stærð.
Sérstaklega ætluð fyrir fundi þar sem fólk getur komið með eigin búnað (e. BYOD).
Drægni hljóðnema: 3 metrar.
Poly Director AI: Tryggir að fundargestir séu í mynd.
Poly Acoustic Fence og NoiseblockAI tækni: 3 viðbótar hljóðnemar ýta frá óþarfa hljóði.
Sjónsvið: Búnaðurinn er með 4K 120 gráðu sjónsvið.
USB kapall: Nota þarf USB kapal til að tengja fundalausna við tölvu.
Samþætting/vottun: Microsoft Teams, Zoom og Google Meet. Hægt að nota fyrir fleiri tölvusímkerfi.
Hægt er að kaupa dokku aukalega fyrir betri notendaupplifun. en skjár og R30 fjarfundakerfið er þá tengt dokkunni og frá henni kemur ein USB-C snúra sem tengist tölvu viðkomandi notenda.