POLY Studio X30 og TC8 snertiskjár

83Z46AA

Poly Studio X30 er er sáraeinfaldur 4K myndbúnaður fyrir fjarfundi í smærri rýmum.  Fullkomin lausn fyrir herbergi með allt að sex þátttakendum. (3,05 x 4,57 m.). 
Frábært verð á þessari vöru.

Þitt verð
148.788 kr InStock
119.990 kr Án vsk
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Poly
Litur
Svartur
Fjöldi notenda
Fyrir 3-5 manns.
Hljóðdrægni
Drængi hljóðnema: 4,5 m.
Hljóðeinangrun
Útilokaðu truflun með NoiseBlockAI.
Samhæft fyrir
Microsoft Teams (MS) , Zoom , Google Meeting
Sjónsvið
120°.
Stærð á rými
3,05 x 4,57 m.
Stýrikerfi
Android.
Tengi
Kapall, skjáloka, RJ45 kapall. Einnig fylgir TC8 snertiskjár.
Vefmyndavél
4K UltraHD myndgæði.
VESA?
Hægt er að fá veggfestingar og borðstanda.

Vörulýsing

Rými: Stærð á rými er 3,05 x 4,57 m. Fyrir 3-5 manns.

Snertiskjár: TC8 snertiskjár auðveldar stýringar á búnaðinum. Einnig er hægt að fá TC10 skjá.

Engin þörf á tölvu: Auðvelt að miðla og færa gögn á milli með snúru eða þráðlaust.

Einstakur hljóðnemi: Tryggir tær samtöl.

Hve margir þátttakendur: Fullkomin lausn fyrir herbergi með sex þátttakendum.

Stærð: Fyrirferðalítil og létt hönnun sem passar fullkomnlega á eða undir skjáinn.

Gæði: Kvikmyndagæði í myndavélaramma.

Engin truflun: Útilokaðu truflun með NoiseBlockAI.

Myndgæði: 4K UltraHD myndgæði.

Gervigreind: Poly DirectorAI myndavélatækni.

Skýjaþjónusta: Einföld tenging við skýjaþjónustu.

Fyrir: Zoom, StarLeaf, RingCentral Rooms, Poly OS, Microsoft Teams, GoToRoom, 8x8 Meeting Rooms.

Sjónsvið: 120°.

Drængi hljóðnema: 4,5 m.

Þráðlaus samskipti: Apple AirPlay, Bluetooth, Miracast, WLAN.

Mál: 442 x 63 x 62 mm.

Inniheldur: Kapall, skjáloka, RJ45 kapall. Einnig fylgir TC8 snertiskjár.

Aukahlutir: Hægt er að fá veggfestingar og borðstanda fyrir snertiskjá sér.

EINNIG ER HÆGT AÐ FÁ X30 MEÐ TC10 SNERTISKJÁ

Poly TC10 er 10" snertiskjár fyrir bókanir á fundaherbergjum eða til stýringar á fundinum.

TC10 vottun: Poly TC10 er Microsoft Teams vottuð lausn.

Auðvelt í notkun. Stýrir fjarfundum og gerir notanda kleift að miðla efni á skjá. Sérstök kámvörn.

Notkun: Hægt að festa á vegg eða gler og velja lág- eða lóðrétta notkun á skjáinn.

Utan á herbergjum: LED lýsing auðveldar sýn á fundarupplýsingar.

Samþætting: Zoom, Microsoft Teams, Google Meet, 8x8, Blue Jeans, GoToRoom, Tencent.

Stuðningur við fjarfundalausnir: Poly Stucio X30, X50, X70 og G7500.

Stærð: 260 x 184 x 64 mm.

Litir: Hægt að fá bæði svartan og hvítan skjá.

Upplausn: WXGA (1280 x 800).

Sjónarhorn: 75 gráður.

Birtuskilyrði: 300 cd/m2.

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning