POLY G7500 4K skalanleg fjarfundalausn
Einhverjar spurningar?
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur
- Sérpöntun
- Já
- Fjöldi notenda
- Meðalstór og stór rými ,fer eftir skalanleika.
- Hljóðdrægni
- Nota þarf auka hljóðnema.
- Stærð á rými
- Stór rými: Auðvelt að tengja margar myndavélar.
- Stýrikerfi
- Microsoft
- Vefmyndavél
- Með því að bæta við Poly Studio E70 eða E60.
Vörulýsing
Skalanleg fjarfundalausn sem auðvelt er að tengja við lausnir frá þriðja aðila. Lausnin keyrir á Andorid.
Með Poly G7500 fundarkerfi er hægt að raða saman eftir þörfum.
Skalanleiki: Lausnin tengist við myndavélar, hljóðnema eða aðra íhluti frá þriðja aðila.
Hljóðvörn: Studio E70 myndavél sem inniheldur NoiceBlockAI og Aucostic Fence.
NoiceBlockAI: hlustar eftir hljóði og röddum og ýtir því frá sem tilheyrir ekki fundinum.
Aucostic Fence: Hljóðveggur með hljóðnemum verndar móttakandann á fundinum fyrir óþarfa hljóði.
4K: Myndavélin er með 4K myndgæði.
Teams: Kerfið er samhæft við Microsoft Teams, Zoom, Bluejeans og fleiri.
Kostir: Einn megin kostur G7500 er að kerfið er hægt að aðlaga að ýmsum stærðum fundarýmis.
Innifalið: G7500 kerfi inniheldur stjórnbúnað, E70 myndavél/E60, TC10 snertiskjá, fjarstýringu og IP borðhljóðnema.
Nánar um TC10 snertiskjá
Poly TC10 er 10" snertiskjár fyrir bókanir á fundaherbergjum eða til stýringar á fundinum.
TC10 vottun: Poly TC10 er Microsoft Teams vottuð lausn.
Auðvelt í notkun. Stýrir fjarfundum og gerir notanda kleift að miðla efni á skjá. Sérstök kámvörn.
Notkun: Hægt að festa á vegg eða gler og velja lág- eða lóðrétta notkun á skjáinn.
Utan á herbergjum: LED lýsing auðveldar sýn á fundarupplýsingar.
Samþætting: Zoom, Microsoft Teams, Google Meet, 8x8, Blue Jeans, GoToRoom, Tencent.
Stuðningur við fjarfundalausnir: Poly Stucio X30, X50, X70 og G7500.
Stærð: 260 x 184 x 64 mm.
Litir: Hægt að fá bæði svartan og hvítan skjá.
Upplausn: WXGA (1280 x 800).
Sjónarhorn: 75 gráður.
Birtuskilyrði: 300 cd/m2.
Nánar um borðhljóðnema
Poly IP borðhljóðnemi sem býr yfir hljóðnemafylki (e. microphone array) og hefur einnig yfir að ráða Polycom NoiseBlock og Acoustic Fence tækni.
Hljóðneminn tengist með venjulegri Ethernet snúru. Einn G7500 búnaður styður allt að þrjá IP borðhljóðnema.