Jabra Panacast 50 black
Jabra PanaCast 50 er myndavél fyrir sérlega einfaldur búnaður fyrir smærri fundaherbergi. Lausnin býr yfir 13 MP myndavél, 8 hátölurum, 4 hljóðnemum og allt að 180° sjónsviði.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Jabra
- Litur
- Svartur
- Fjöldi notenda
- Lausnin er hönnuð fyrir 4,5 x 4,5 metra notkun.
- Hljóðdrægni
- 4,5 metrar.
- Hljóðeinangrun
- Full duplex, noice cancellation hljóðnemar
- Samhæft fyrir
- Tölvusíma , Microsoft Teams (MS) , Aðra tölvusíma (UC)
- Sjónsvið
- 180 gráður.
- Stærð á rými
- 4,5 x 4,5 metrar.
- Stýrikerfi
- Windows eða macOS.
- Tengi
- HDMI og USB-C.
- Vefmyndavél
- 13 MP myndavél.
- VESA?
- Veggfesting fylgir með.
Vörulýsing
Jabra PanaCast 50 er myndavél fyrir sérlega einfaldur búnaður fyrir smærri fundaherbergi. Lausnin býr yfir 13 MP myndavél og 8 hátölurum og 4 hljóðnemum. Hægt er að velja 90°, 120°, 140°og 180° sjónsvið á myndavélinni. Snjallmyndavélin lærir á umhverfið og getur tryggir að allir á fundinum séu í mynd.
Panacast 50 er margverðlaunuður fundabúnaður, sem er gríðarlega einfaldur í uppsetningu, notkun og stýringu. Eina sem þarf að gera er að stinga í samband og byrja að nota búnaðinn.
Hægt er að hlaða niður Jabra Sound+ appi sem hægt er að nota sem fjarstýringu Jabra PanaCast 50. Microsoft Teams eða Microsoft Teams Rooms tengist sjálfvirkt við lausnina, bæði hljóð og mynd. Það sama á við um Zoom. Styður einnig fleiri kerfi.
Hægt er að velja sérstaka myndavél fyrir notkun á töflu í stillingum/appi. Sjá í leiðbeiningum.
Innifalið í pakkanum er Jabra Panacast 50 vefmyndavél, veggfesting, USB-A kapall og rafmagnskapall.
Slepptu snúruveseni og tengdu Jabra Panacast 50 við ClickShare þráðlausa lausn frá Barco. Þá þarftu ekki að nota HDMI-snúru til að tengja þig við skjáinn. Þess í stað getur þú notað ClickShare lausnina sem styður AirPlay, GoogleCast og Miracast.