Jabra Panacast 50 black

8200-231

Jabra PanaCast 50 er myndavél fyrir sérlega einfaldur búnaður fyrir smærri fundaherbergi. Lausnin býr yfir 13 MP myndavél, 8 hátölurum, 4 hljóðnemum og allt að 180° sjónsviði. 

295.895 kr InStock
238.625 kr Án vsk
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Jabra
Litur
Svartur
Fjöldi notenda
Lausnin er hönnuð fyrir 4,5 x 4,5 metra notkun.
Hljóðdrægni
4,5 metrar.
Hljóðeinangrun
Full duplex, noice cancellation hljóðnemar
Samhæft fyrir
Tölvusíma , Microsoft Teams (MS) , Aðra tölvusíma (UC)
Sjónsvið
180 gráður.
Stærð á rými
4,5 x 4,5 metrar.
Stýrikerfi
Windows eða macOS.
Tengi
HDMI og USB-C.
Vefmyndavél
13 MP myndavél.
VESA?
Veggfesting fylgir með.

Vörulýsing

Jabra PanaCast 50 er myndavél fyrir sérlega einfaldur búnaður fyrir smærri fundaherbergi. Lausnin býr yfir 13 MP myndavél og 8 hátölurum og 4 hljóðnemum. Hægt er að velja 90°, 120°, 140°og 180° sjónsvið á myndavélinni. Snjallmyndavélin lærir á umhverfið og getur tryggir að allir á fundinum séu í mynd.

Panacast 50 er margverðlaunuður fundabúnaður, sem er gríðarlega einfaldur í uppsetningu, notkun og stýringu. Eina sem þarf að gera er að stinga í samband og byrja að nota búnaðinn. 

Hægt er að hlaða niður Jabra Sound+ appi sem hægt er að nota sem fjarstýringu Jabra PanaCast 50. Microsoft Teams eða Microsoft Teams Rooms tengist sjálfvirkt við lausnina, bæði hljóð og mynd. Það sama á við um Zoom. Styður einnig fleiri kerfi. 

Hægt er að velja sérstaka myndavél fyrir notkun á töflu í stillingum/appi. Sjá í leiðbeiningum. 

Innifalið í pakkanum er Jabra Panacast 50 vefmyndavél, veggfesting, USB-A kapall og rafmagnskapall.

Slepptu snúruveseni og tengdu Jabra Panacast 50 við ClickShare þráðlausa lausn frá Barco. Þá þarftu ekki að nota HDMI-snúru til að tengja þig við skjáinn. Þess í stað getur þú notað ClickShare lausnina sem styður AirPlay, GoogleCast og Miracast. 

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning