Jabra Panacast 180° 4K
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Jabra
- Litur
- Svartur
- Fjöldi notenda
- 3-6
- Hljóðdrægni
- Fer eftir hljóðnema
- Hljóðeinangrun
- Fer eftir hljóðnema
- Samhæft fyrir
- Microsoft Teams (MS) , Zoom , Webex , BlueJeans , GoTo meeting , Google Meeting
- Sjónsvið
- 180°
- Stærð á rými
- 3-6 manna fundarherbergi
- Stýrikerfi
- N/A
- Tengi
- USB
- Vefmyndavél
- Panoramic-4K quality linsa
- VESA?
- Nei
Vörulýsing
Jabra PanaCast er 180°snjallmyndavél fyrir minnstu fundarými (BYOD). Græjan er gríðarlega einföld í uppsetningu. Býr yfir 13 MP myndavél og tryggir 180°sjónarhorn á fundi.
Græjan býr yfir snjalltækni sem tryggir að allir séu í mynd og er með vivid HDR sem skapar fullkomna myndupplifun, jafnvel þar sem lýsing er ekki upp á sitt besta.
Ekki er þörf á neinni uppsetningu og vinnur með öllum helstu mynd- og hljóðlausnum í fundarýmum. Það eina sem þarf að gera er að tengja þig við tölvuna.
Hægt er að bæta við Jabra Speak hljóðnemum til þess að efla hljóðupplifun á fundum.
Lausnin er vottuð fyrir MS Teams.