HP Poly V72 fjarfundalalausn
Einhverjar spurningar?
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur , Hvítur
- Sérpöntun
- Já
- Fjöldi notenda
- Fyrir stærri fundarými.
- Hljóðdrægni
- 7,62 m.
- Hljóðeinangrun
- Poly Acoustic Fence og NoiseBlockAI.
- Samhæft fyrir
- Microsoft Teams (MS) , Aðra tölvusíma (UC) , Zoom , Google Meeting , Annað
- Sjónsvið
- Tvöföld 4K 20MP 120° og 70° HFOV.
- Stærð á rými
- Fyrir stærri fundarými.
- Stýrikerfi
- Windows.
- Tengi
- USB
- Vefmyndavél
- Já.
- VESA?
- Já þarf til að festa á vegg.
Vörulýsing
Poly Studio V72 er USB-fundalausn fyrir stærri rými (BYOD notkun). Þrátt fyrir einfaldleika býr V72 yfir sömu 4K myndgæðum og er með sömu hljóðstýringar og X72. Lausnin er gríðarlega einföld í uppsetningu og notkun. Nóg að koma með fartölvuna og tengja í gegnum USB.
V72 er með kristaltær myndgæði, myndavélatækni sem byggir á gervigreind og öfluga hljóðeinangrun.
V72 er með eftirfarandi myndstillingar:
- Speaker framing
- Group framing
- People framing
- DirectorAI
V72 er með innbyggða hljóðnema og 2 hátalara.
70° og 120° gráðu sjónsvið.
Innbyggður hljóðnemi nemur allt að 6 metra.
Hljóðeinangrun:
- Poly Acoustic Fence
- NoiseBlockAI
Upplausn myndavélar: 3840x2160.
Styður fleiri myndavélar eins og Poly Studio E360.
Hægt er að virkja Microsoft Teams, Zoom eða Google Meet í gegnum Mac eða PC tölvu.
Gríðarlega einfalt að gera allar breytingar og uppfærslur í gegnum Poly Lens.