HP Poly Studio X72 kerfi og TC10 snertiskjár
Byltingin frá HP Poly er hafin. X72 fjarfundalausn með tvöfaldri 4K 20MP myndavél og 70° og 120° sjónsviði. Tryggir kristaltær myndgæði og einstaka fundaupplifun. Býr yfir gríðarlega öflugri gervigreind sem rammar inn fundagesti. Fyrir allt að 32 fermetra rými.
HP Poly Studio X72 er úr að minnsta kosti 60% endurunnin efnum sem endurspeglar skuldbindingu um sjálfbærni í umhverfinu.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur , Hvítur
- Fjöldi notenda
- Fyrir allt að 32 fermetra rými.
- Hljóðdrægni
- 7,6 metrar.
- Hljóðeinangrun
- Poly NoiseBlockAI og Acoustic Fence.
- Samhæft fyrir
- Microsoft Teams (MS) , Zoom , Google Meeting
- Sjónsvið
- Allt að 120°.
- Stærð á rými
- Allt að 32 fermetrar.
- Stýrikerfi
- Android.
- Tengi
- Sjá leiðbeiningar.
- Vefmyndavél
- Tvöföld 4K myndavél.
- VESA?
- Poly Studio X70 VESAMount selt sér.
Vörulýsing
Poly Studio X72 er fyrir fjarfundi í stórum rýmum. Lausnin er með með háþróaða myndbands- og hljóðtækni, sveigjanleg í notkun, einföld í uppsetningu og byggir á sjálfbærri hönnun.
Lausnin keyrir á Qualcomm 865 kubbasetti sem tryggir mun öflugri vinnslugetu en forveri þess, X70.
Tvöföld 4K myndavél sem býr yfir 70° og 120°HFOV sjónsviði
Poly DirectorAI. Hægt að nota gervigreind til þess að velja ýmsa möguleika rammastillingar sem tryggir að allir þátttakendur séu hluti af fundinum: Group Framing, Speaker Framing, People Framing.
Poly NoiseBlockAI og Acoustic Fence lágmarka óæskileg bakgrunnshljóð og tryggja hnökralausan hljómflutning.
Hátalari er tvíhliða með bassa inntaki.
Nýstárleg hljóðhönnun sem nær í öll horn innan þess ramma sem búnaðurinn ræður yfir.
Hljóðneminn dregur allt að 7,6 metra. Hægt er að bæta við auka hljóðnema fyrir lengri drægni.
10“ snertiskjár á borði sem stýrir öllum aðgerðum.
Lausnin styður fleiri Poly tæki eins og Poly Studio E360 borðmyndavél sem tryggir enn betri notendaupplifun.
Þrefaldur skjástuðningur. Þar sem Zoom er í notkun er hægt að tengja allt að þrjá skjái með því að nota USB millistykki, sem veitir sveigjanleika fyrir flóknar fundaruppsetningar.
HP Poly Studio X72 er úr að minnsta kosti 60% endurunnin efnum sem endurspeglar skuldbindingu um sjálfbærni í umhverfinu.