HP Poly Studio USB fjarfundalausn
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur
- Hljóðdrægni
- Allt að 4,5 m.
- Hljóðeinangrun
- Acoustic Fence og NoiseblockAI.
- Samhæft fyrir
- Tölvusíma , Microsoft Teams (MS) , Aðra tölvusíma (UC) , Zoom , Webex , BlueJeans , GoTo meeting , Google Meeting , Annað
- Sjónsvið
- Sjónarhorn: 120° DFOV, 110° HFOV.
- Stærð á rými
- 3,1 x 4,6 m.
- Stýrikerfi
- Win 7-8 og 10; macOS 10.12; macOS 10.13; macOS 10.
- Tengi
- USB fyrir PC eða Mac.
- Vefmyndavél
- 4K 120-degree FOV.
- VESA?
- Selst sér. Veggfesting fylgir.
Vörulýsing
Poly Studio Soundbar er með bæði hljóð og mynd í einu tæki.
Fyrir hverja: Fyrir þá sem vilja hafa stýra fundi í gegnum eigin tölvubúnað á fundi (BYOD).
Einstaklega auðveld í uppsetningu og stýringu.
Drægni: Hljóðnemi dregur allt að 4,5 m. Hægt er að fá auka hljóðnema (Vnr.: 875M6AA).
Steríó-gæði í samtölum: Skilar einstöku hljóði óháð staðsetningu fundarfólks. 6 hljóðnemar.
Hljóðeinangrun: NoiseblockAI og AcousticFence stuðlar að skýru hljóði og ýtir frá öðru hljóði.
Poly DirectorAI: Snjallmyndavél innbyggð sem rammar inn hljóð, fólk og eltir hljóð þeirra sem tala.
Miðstýrð stýring: Engin þörf á að trufla tæknifólkið.
Sjónarhorn: 120° DFOV, 110° HFOV.
Stuðningur: Styður við það búnað sem er með USB audio og video-rekla.
Vottun: Zoom Room og Microsoft Teams. Stuðningur við þessi kerfi og fleiri.
Öryggi: 802.1x stuðningur.
Aukabúnaður: Auka hátalari og VESA festing (selt sér).
Ábyrgð: 1 árs ábyrgð á vélbúnaði.
Þjónustutrygging: Hægt er að kaupa Poly Plus þjónustutryggingu fyrir eitt ár eða þrjú ár.