HP Poly Studio USB fjarfundalausn

842D4AA#ABB
Poly Studio USB fjarfundalausn er með bæði hljóð og mynd í einu tæki. Hljóðneminn dregur allt að 4,5 m. Einstaklega auðveld í uppsetningu og stýringu. Fyrir þá sem vilja hafa stýra fundi í gegnum eigin tölvubúnað á fundi (BYOD).
180.819 kr OutOfStock
145.822 kr Án vsk
Þú færð tölvupóst þegar varan kemur aftur á lager.
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Poly
Litur
Svartur
Hljóðdrægni
Allt að 4,5 m.
Hljóðeinangrun
Acoustic Fence og NoiseblockAI.
Samhæft fyrir
Tölvusíma , Microsoft Teams (MS) , Aðra tölvusíma (UC) , Zoom , Webex , BlueJeans , GoTo meeting , Google Meeting , Annað
Sjónsvið
Sjónarhorn: 120° DFOV, 110° HFOV.
Stærð á rými
3,1 x 4,6 m.
Stýrikerfi
Win 7-8 og 10; macOS 10.12; macOS 10.13; macOS 10.
Tengi
USB fyrir PC eða Mac.
Vefmyndavél
4K 120-degree FOV.
VESA?
Selst sér. Veggfesting fylgir.

Vörulýsing

Poly Studio Soundbar er með bæði hljóð og mynd í einu tæki.
Fyrir hverja: Fyrir þá sem vilja hafa stýra fundi í gegnum eigin tölvubúnað á fundi (BYOD).
Einstaklega auðveld í uppsetningu og stýringu.
Drægni: Hljóðnemi dregur allt að 4,5 m. Hægt er að fá auka hljóðnema (Vnr.: 875M6AA).
Steríó-gæði í samtölum: Skilar einstöku hljóði óháð staðsetningu fundarfólks. 6 hljóðnemar.
Hljóðeinangrun: NoiseblockAI og AcousticFence stuðlar að skýru hljóði og ýtir frá öðru hljóði.
Poly DirectorAI: Snjallmyndavél innbyggð sem rammar inn hljóð, fólk og eltir hljóð þeirra sem tala.
Miðstýrð stýring: Engin þörf á að trufla tæknifólkið.
Sjónarhorn: 120° DFOV, 110° HFOV.
Stuðningur: Styður við það búnað sem er með USB audio og video-rekla.
Vottun: Zoom Room og Microsoft Teams. Stuðningur við þessi kerfi og fleiri. 
Öryggi: 802.1x stuðningur.
Aukabúnaður: Auka hátalari og VESA festing (selt sér).

Ábyrgð: 1 árs ábyrgð á vélbúnaði.
Þjónustutrygging: Hægt er að kaupa Poly Plus þjónustutryggingu fyrir eitt ár eða þrjú ár.

Meiri upplýsingar

Nafn Sækja Tegund
HP Poly Studio USB.pdf 1256 KB
.pdf
Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning