HP Poly Studio E60 fundamyndavél
Einhverjar spurningar?
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur
- Sérpöntun
- Já
Vörulýsing
HP Poly Studio E60 snjallmyndavél 4K MPTZ með 12x optískum aðdrætti.
Þessi fjarfundalausn er fullkomin fyrir stór rými; fundasali, kennslustofur og önnur rými.
Hún er hlaðin nýjustu tækni svo sem gervigreind sem stilir ramma og skerpu.
Einstök myndgæði: Fjarfundalausnin er með 12x optískum (e. optical zoom) aðdrætti.
Gervigreind: Myndavélin notar gervigreind til að stilla ramma og skerpu.
Stærð: Hentar fyrir stærri rými, svo sem stór fundaherbergi, sali og kennslustofur.
Poly DirectorAI er heilinn á bak við nýjustu myndbandsupplifun Poly.
: vélnám og gervigreind tryggja að allir upplifa sig í sama rými óháð staðsetningu.
: Poly DirectorAI fullkomnar upplifun á blönduðu rými í gegnum Zoom, Teams eða aðrar lausnir.
: Lausnin er frábær lausn fyrir fyrirtæki og stofnanir sem eru með dreifða starfsemi.
Rammar: Með Poly DirectorAI er hægt að ramma þátttakendur í mynd.
Einstök smáatriði: Öflug HD myndgreining og 4K skynjari tryggja einstaklega sjónræna upplifun fyrir alla.
Hægt að tengja við Android og Windows fjarfundalausnir.
Fjarstýring fylgir myndavélinni.
Í fyrstu útgáfu er hægt að tengja HP Poly Studio E60 myndavélina með USB við HP Poly G7500 kerfið. Hægt er að tengja allt að þrjár HP Poly Studio E60 við G7500 eða G62. Aukinheldur er hægt að tengja við TC8 og TC10 fundaskjái.
Einnig hægt að tengja við HP borðtölvu (Poly Studio Base Kit G9).
Vottun: Zoom og Tencent vottun. Microsot Teams vottun í ferli.
Þyngd: 1,79 kg.
Stærð: 20x15x16,5 cm.