POLY auka borðhljóðnemi
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Komið í krössölu?
- Já
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Grár
Vörulýsing
Í einhverjum tilvikum gæti þurft auka hljóðnema fyrir Poly fundarlausnir. Viðbótar hljóðnemi á borði tengdur með kapli tryggir 360 gráðu hljóðsvið.
Inniheldur: Auk hljóðnema með takka til að taka hljóð af (e. mute) og 7.6m/25' RJ11 tengikapall.
Fyrir: Studio USB, X50, X52 og X70 fjarfundalausnir.
Vinnur með: Soundstation 2, Soundstation IP 6000, Soundstation Duo.
Athugið að til þess að nýta hljóðnemann þarf að bæta við HP Poly framlengingarkapali, vörunúmer 875M4AA. Sjá hér að neðan í tengdar vörur.