HP Poly Trio C60 hljóðnemi og fundasími

2200-86590-019
Fundarsíminn tryggir að það heyrist í öllum á fundinum, nær og fjær. Einfaldur í notkun en gríðarlega öflugur. Byrjaðu fundinn með einum takka.

Einhverjar spurningar?

Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Poly
Litur
Grár
Sérpöntun

Vörulýsing

Fundarsíminn tryggir að það heyrist í öllum á fundinum, nær og fjær.
Einfaldur í notkun en gríðarlega öflugur. Byrjaðu fundinn með einum takka.
NoiseBlockAI: Tryggir að samtöl ganga snurðulaust fyrir sig, án truflunar.
Viðbótar hljóðnemi: Frábært hljóð fyrir herbergi af ýmsum toga.
Einfaldleiki: Byggir á einfaldleika eða með tengingu við Poly fundalausnir.
Tengi: USB, Bluetooth eða IP tengimöguleikar við búnað.
Útilokar óþarfa hljóð: Gervigreind dregur úr óþarfa hljóði og einbeitr sér að röddum fundarfólks.
Stuðningur: Styður við Poly lausnir og tryggir notandi veit að hverju hann gengur.
Hljóðnem og hátalarii: Þrír MEMS hljóðnemar í 360 gráður.
Umsjón: Poly Lens.
Skoða nánar um hátalarann undir ítarefni.

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning