HP Poly EHS-tengi úr borðsíma í heyrnartól
Poly (Plantronics) APP-51 (Electronic Hook Switch – EHS snúra)
gerir þér kleift að tengja heyrnartólin við borðsíma. Engin þörf á að nota tólið
á borðsímanum heldur getur þú notað heyrnartólin til að svara og ljúka símtölum
í gegnum borðsímann.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur
Vörulýsing
Poly (Plantronics) APP-51 (Electronic Hook Switch – EHS snúra) gerir þér kleift að tengja heyrnartólin við borðsíma. Engin þörf á að nota tólið á borðsímanum heldur getur þú notað heyrnartólin til að svara og ljúka símtölum í gegnum borðsímann.
Um leið getur þú líka nota heyrnartólin fyrir tölvuna.
- Til þess að virkja búnaðinn þarf að haka við EHS tengingu á skjánum.
- Gakktu úr skugga um að EHS snúran sé EKKI tengd við símann.
- Í símanum velur þú valmynd (Menu eða Home) -> Settings -> Basic -> Preferences - > Headset -> Analog Headset Mode (Or Electronic Hook Switch Mode).
- Skrunaðu niður að Poly/Plantronics EHS og smelltu á Select. Veldu svo Menu.
- Nú er EHS tengið virkt við símann og heyrnartólin.
- Athugið að suma síma þarf að endurræsa til að stillingin taki gildi.
Athugið að nota þarf POLY Voyager Office tengi- og hleðslustöð til þess að tengja EHS-snúrna við borðsíma og virkja Poly Voyager heyrnartól (Focus 2, 4320 og 4310).