Sonos Arc Ultra Black

ARCG2EU1BLK
Sonos Arc Ultra hljóðstöng/ Soundbar, ein sú flottasta á markaðnum


149.995 kr OutOfStock
120.964 kr Án vsk
Þú færð tölvupóst þegar varan kemur aftur á lager.
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Sonos
Bergmálsvörn
Nei
Drægni
Allt að 10m
Ending rafhlöðu í tali
.
Ending rafhlöðu með tónlist
.
Hátalarar
14
Hljóðnemar
1
Samhæft fyrir
Annað
Teams vottað
Nei
Tengimöguleikar
Þráðlaust bluetooth , Annað
Tíðnisvið hátalara
.
Umhverfisstaðlar
CE
Unified Communicatiaon vottað
Nei
Litur
Svartur

Vörulýsing

Sonos Arc Ultra – 
Flottasta og tæknilegasta hljóðstöngin frá Sonos. Upplifðu heimabíó eins og aldrei fyrr með Arc Ultra!
Byltingarkennd Sound Motion™ tækni og 14 hátalarar er Arc Ultra 9.1.4 rýmishljóð með Dolby Atmos sem fyllir herbergið með hljóm og bassa sem umlykur þig frá öllum áttum.
Falleg stílhrein hönnun, hljóðstöng sem passar undir sjónvarpið án þess að draga til sýn athygli.
Möguleiki á að bæta við bassaboxi og bakhátölurum eins og ERA 100 eða ERA 300 fyrir magnaða upplifun sem verður varla jöfnuð nema í besta bíósal.

Tæknilegar upplýsingar:
Hátalarar: 14stk
Magnari: innbyggður
WiFi: Já, WiFi-6
Bluetooth: Já, 5.3
Ethernet tengi: Já, RJ-45
HDMI: Já, 2.1
Optical: Já
AirPlay 2, Alexa raddstýring
Hægt að hengja á vegg eða loft
Stærð (B x H x D) 114,17 x 8,7 x 11,57 cm
Þyngd: 6,25kg
Tengi: HDMI eARC, WiFi, Ethernet


Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning