POLY SYNC 10 snjallhátalari

219656-01
Snjall hátalarasími sem tryggir hágæða hljóð á fundum. Leitar að röddum á fundinum í stað umhverfishljóða. Tveir hljóðnemar einbeita sér að röddinni. 
Þitt verð
18.250 kr OutOfStock
14.718 kr Án vsk
Þú færð tölvupóst þegar varan kemur aftur á lager.
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Poly
Samhæft fyrir
Tölvusíma , Microsoft Teams (MS)
Litur
Grár

Vörulýsing

Snjall hátalarasími sem tryggir hágæða hljóð á fundum.
Leitar að röddum á fundinum í stað umhverfishljóða. Tveir hljóðnemar einbeita sér að röddinni.
Hentar einnig fyrir tónlist: Frábær hönnun og afar einfaldur í notkun.
Tengi: USB-A eða USB-C í gegnum tölvu. USB-C aukakubbur fylgir með til að setja á USB-A kubb.
Vottun: MS Teams og Zoom.
MS Teams: Hnappur til að virkja Teams.
Samþætting: Virkar bæði fyrir PC og Mac OS.
Þyngd: 280gr
Kapall: 715 mm lengd.

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning