POLY TC10 - 10" funda- og bókunarskjár (Svartur rammi)
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
Vörulýsing
Poly TC10 er 10" snertiskjár fyrir bókanir á fundaherbergjum (bókanir utan á fundaherbergjum) eða til stýringar á fundinum. Svartur rammi utan um skjáinn. Hægt er að kaupa með hvítum ramma.
TC10 vottun: Poly TC10 er Microsoft Teams vottuð lausn.
Auðvelt í notkun. Stýrir fjarfundum og gerir notanda kleift að miðla efni á skjá. Sérstök kámvörn.
Notkun: Hægt að festa á vegg eða gler og velja lág- eða lóðrétta notkun á skjáinn.
Utan á herbergjum: LED lýsing auðveldar sýn á fundarupplýsingar.
Samþætting: Zoom, Microsoft Teams, Google Meet, 8x8, Blue Jeans, GoToRoom, Tencent.
Stuðningur við fjarfundalausnir: Poly Stucio X30, X50, X70 og G7500.
Stærð: 260 x 184 x 64 mm.
Litir: Hægt að fá bæði svartan og hvítan skjá.
Upplausn: WXGA (1280 x 800).
Sjónarhorn: 75 gráður.
Birtuskilyrði: 300 cd/m2.