HP Poly Studio R30 USB fundalausn
Ekki er alltaf þörf á stórum fjarfundakerfum í vinnurými. HP Poly R30 hentar gríðarlega vel fyrir þá sem vilja koma með eigin tölvubúnað á fundi og tengja sig beint í gegnum USB án vandkvæða.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur
- Fjöldi notenda
- 3-5 manns, eða sem nemur 3 x 4,5 m rými.
- Hljóðdrægni
- 3 metrar frá búnaði.
- Hljóðeinangrun
- Stuðningur við NoiseblockAI/Acoustic Fence.
- Samhæft fyrir
- Tölvusíma , Microsoft Teams (MS) , Zoom , Google Meeting
- Sjónsvið
- 120° sjónsvið.
- Stærð á rými
- 2,4 x 2,4 metrar.
- Stýrikerfi
- Win 10 eða 11. macOS 10.15, 11, eða 12.
- Tengi
- BYOD: USB í PC eða Mac.
- Vefmyndavél
- 4K upplausn. 5x digital zoom.
- VESA?
- Seld sér.
Vörulýsing
HP Poly Studio R30 er ætluð fyrir rými sem hentar 1-2, eða sem nemur 2,4 m x 2,4 m að stærð.
Sérstaklega ætluð fyrir fundi þar sem fólk getur komið með eigin búnað (e. BYOD).
Drægni hljóðnema: 3 metrar.
Poly Director AI: Tryggir að fundargestir séu í mynd.
Poly Acoustic Fence og NoiseblockAI tækni: 3 viðbótar hljóðnemar ýta frá óþarfa hljóði.
Sjónsvið: Búnaðurinn er með 4K 120 gráðu sjónsvið.
USB kapall: Nota þarf USB kapal til að tengja fundalausna við tölvu.
Samþætting/vottun: Microsoft Teams, Zoom og Google Meet. Hægt að nota fyrir fleiri tölvusímkerfi.
Poly Studio R30 Plus: Fjarstýring og HP USB-C dokka G5 (tengir tölvu og búnað) fylgir með. Með fjarstýringu er hægt að stýra stýra myndavél, hljóði og fleira. Sérpöntun: Hafið samband við söludeild til að panta Poly Studio R30 Plus.
Viltu enn betri notendaupplifun?
Hægt er að fá HP Poly Studio R30+ sem býr yfir HP G5 dokku fyrir tengingar og svo fjarstýringu til að stýra fjarfundabúnaðinum.
- Vörunúmer HP G5: 5TW10AA.
- Vörunúmer fjarstýringar: 875L4AA.