POLY Studio X30 og TC8 snertiskjár
Poly Studio X30 er er sáraeinfaldur 4K myndbúnaður fyrir fjarfundi í smærri rýmum. Fullkomin
lausn fyrir herbergi með allt að sex þátttakendum. (3,05 x
4,57 m.).
Frábært verð á þessari vöru.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur
- Fjöldi notenda
- Fyrir 3-5 manns.
- Hljóðdrægni
- Drængi hljóðnema: 4,5 m.
- Hljóðeinangrun
- Útilokaðu truflun með NoiseBlockAI.
- Samhæft fyrir
- Microsoft Teams (MS) , Zoom , Google Meeting
- Sjónsvið
- 120°.
- Stærð á rými
- 3,05 x 4,57 m.
- Stýrikerfi
- Android.
- Tengi
- Kapall, skjáloka, RJ45 kapall. Einnig fylgir TC8 snertiskjár.
- Vefmyndavél
- 4K UltraHD myndgæði.
- VESA?
- Hægt er að fá veggfestingar og borðstanda.
Vörulýsing
Rými: Stærð á rými er 3,05 x 4,57 m. Fyrir 3-5 manns.
Snertiskjár: TC8 snertiskjár auðveldar stýringar á búnaðinum. Einnig er hægt að fá TC10 skjá.
Engin þörf á tölvu: Auðvelt að miðla og færa gögn á milli með snúru eða þráðlaust.
Einstakur hljóðnemi: Tryggir tær samtöl.
Hve margir þátttakendur: Fullkomin lausn fyrir herbergi með sex þátttakendum.
Stærð: Fyrirferðalítil og létt hönnun sem passar fullkomnlega á eða undir skjáinn.
Gæði: Kvikmyndagæði í myndavélaramma.
Engin truflun: Útilokaðu truflun með NoiseBlockAI.
Myndgæði: 4K UltraHD myndgæði.
Gervigreind: Poly DirectorAI myndavélatækni.
Skýjaþjónusta: Einföld tenging við skýjaþjónustu.
Fyrir: Zoom, StarLeaf, RingCentral Rooms, Poly OS, Microsoft Teams, GoToRoom, 8x8 Meeting Rooms.
Sjónsvið: 120°.
Drængi hljóðnema: 4,5 m.
Þráðlaus samskipti: Apple AirPlay, Bluetooth, Miracast, WLAN.
Mál: 442 x 63 x 62 mm.
Inniheldur: Kapall, skjáloka, RJ45 kapall. Einnig fylgir TC8 snertiskjár.
Aukahlutir: Hægt er að fá veggfestingar og borðstanda fyrir snertiskjá sér.
EINNIG ER HÆGT AÐ FÁ X30 MEÐ TC10 SNERTISKJÁ
Poly TC10 er 10" snertiskjár fyrir bókanir á fundaherbergjum eða til stýringar á fundinum.
TC10 vottun: Poly TC10 er Microsoft Teams vottuð lausn.
Auðvelt í notkun. Stýrir fjarfundum og gerir notanda kleift að miðla efni á skjá. Sérstök kámvörn.
Notkun: Hægt að festa á vegg eða gler og velja lág- eða lóðrétta notkun á skjáinn.
Utan á herbergjum: LED lýsing auðveldar sýn á fundarupplýsingar.
Samþætting: Zoom, Microsoft Teams, Google Meet, 8x8, Blue Jeans, GoToRoom, Tencent.
Stuðningur við fjarfundalausnir: Poly Stucio X30, X50, X70 og G7500.
Stærð: 260 x 184 x 64 mm.
Litir: Hægt að fá bæði svartan og hvítan skjá.
Upplausn: WXGA (1280 x 800).
Sjónarhorn: 75 gráður.
Birtuskilyrði: 300 cd/m2.