POLY Studio X52 og TC10 snertiskjár

7200-88085-101

Stórbætir upplifun þeirra sem eru á fundinum hvort sem þeir eru á staðnum eða yfir netið. Stærð á rými: Fyrir 6-10 manns. 


911.623 kr OutOfStock
735.180 kr Án vsk
Þú færð tölvupóst þegar varan kemur aftur á lager.
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Poly
Litur
Svartur
Hljóðdrægni
7,6 m.
Hljóðeinangrun
Öflug hljóðeinangrun.
Samhæft fyrir
Microsoft Teams (MS) , Aðra tölvusíma (UC) , Zoom , Webex , BlueJeans , GoTo meeting , Google Meeting , Annað
Sjónsvið
4k 95 gráður.
Stærð á rými
Fyrir 6-10 manns (4.57m x 6.10m).
Stýrikerfi
Android
Vefmyndavél
20MP 4K UltraHD 95 gráðu FOV.

Vörulýsing

Stórbætir upplifun þeirra sem eru á fundinum hvort sem þeir eru á staðnum eða yfir netið.
Fyrir meðalstór fundaherbergi. Sérsniðin fyrir fyrirtæki með "hybrid" vinnuumhverfi.
Stærð á rými: Fyrir 6-10 manns. Stærð er 4.57m x 6.10m. X70 gæti líka hentað.
Leyfi: Þessi lausn þarf MS Teams, Google eða Zoom leyfi.
Upplýsingaskjár: TC10 skjárinn sem fylgir virkar gríðarlega vel sem upplýsingaskjár utan á herbergi.
Myndavél: 20MP 4K UltraHD 95 gráðu FOV myndavél sér allra smæstu atriði.
Poly DirectorAI: Snjallmyndavél tryggir sömu myndgæði allra á fundinum.
Rammar inn: Myndavélin rammar inn á skjá alla þá sem sitja við fundarborðið.
Raddstýring: Fylgir þeim sem er að tala á fundinum hverju sinni.
Uppsetning: Einföld uppsetning fyrir meðalstór herbergi.
PoE kapal þarf fyrir net og hleðslu í TC8 eða TC10 snertiskjáinn.  
Einnig þarf alltaf HDMI til að varpa á skjá. 
Umhverfishljóð: Búnaðurinn tryggir samtöl heyrist greinilega og ýtir frá umhverfishljóðum.
Tenging: Við langflestar fundahugbúnað með því að nota innbyggt app eða beint úr tölvu.
VESA uppsetningarsett: Til að festa búnað við skjá er selt sér.
Dúkahlíf á búnaðinum: Er með Microban®sýklavörn og tryggir að hann haldist hreinn.
TC10 sneriskjár: Sem stýrðir aðgerðum á skjá.
Aukahlutir: Hægt er að fá veggfestingar og borðstanda fyrir snertiskjá sér.

Hér getur þú séð hvaða stærð af herbergjum hentar fyrir X52. 

Nánar um Poly TC10 bókunar- og fundaskjá. 

Poly TC10 er 10" snertiskjár fyrir bókanir á fundaherbergjum eða til stýringar á fundinum.
TC10 vottun: Poly TC10 er Microsoft Teams vottuð lausn.
Auðvelt í notkun. Stýrir fjarfundum og gerir notanda kleift að miðla efni á skjá. Sérstök kámvörn.
Notkun: Hægt að festa á vegg eða gler og velja lág- eða lóðrétta notkun á skjáinn.
Utan á herbergjum: LED lýsing auðveldar sýn á fundarupplýsingar.
Samþætting: Zoom, Microsoft Teams, Google Meet, 8x8, Blue Jeans, GoToRoom, Tencent.
Stuðningur við fjarfundabúnað: Poly Studio X30, X50, X70 og G7500.
Stærð: 260 x 184 x 64 mm.
Litir: Hægt að fá bæði svartan og hvítan skjá.
Upplausn: WXGA (1280 x 800).
Sjónarhorn: 75 gráður.
Aukabúnaður: Borðstandur og festing á gler eða vegg er selt sér.
Birtuskilyrði: 300 cd/m2.

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning