POLY Studio P5 vefmyndavél

76U43AA
Poly Studio P5 USB vefmyndavél sem hægt er að grípa með sér hvert sem er. Á skrifstofunni eða heima.
21.471 kr InStock
17.315 kr Án vsk
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Litur
Hvítur

Vörulýsing

Auðvelt að loka myndavélaopinu ef þess þarf. 

Stærð rýmis: Fyrir svokallað "Hybrid-rými" eða 2.44m x 2.44m. Fyrir 1-2 manneskjur. 
 
Virkar vel með: Poly Sync 20 og Poly Voyager heyrnartólum. 
 
Einstaklega skýr mynd: Sjálfvirkt ljós, rétt litasamsetning og betri hljóðgæði. 
 
Hljóðnemar leita að röddinni þinni: Leitar ekki hljóði í kringum þig. 
 
Poly Lens: Stjórnaðu stillingum í gegnum Poly Lens hugbúnaðinum. 
 
USB: Búnaður sem styður USB/UVC staðla.

Hvað fylgir: Innbyggður USB 2.0 A kapall.

Stilling: Stillanleg skjáklemma.

Aðrir möguleikar: USB port fyrir þráðlaus heyrnartól aftan á myndavélinni. 

Mynd: 1080p (Full HD), 720P (HD) samþættanleg.

Sjálfvirkur fókus: Með 4x zoom / EPTZ

Kerfiskröfur: Windows 8.1, 10 og yngra, Mac OS X 10.7 eða yngra, USB 2 rauf. 
Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning