Sandberg músamotta m/stuðningi, svört.
Músamottan með stuðningi er hönnuð til að veita þér hámarks þægindi og stuðning við daglega tölvunotkun. Með innbyggðum úlnliðsstuðningi úr mjúku geli dregur hún úr álagi á úlnliðinn og hjálpar til við að koma í veg fyrir óþægindi við langvarandi vinnu.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Litur
- Svartur
Vörulýsing
Stærð: 23,0 x 20,0 x 2,0 cm