Velkomin á vefverslun OK

Styður tölvan Windows 11?

Frá og með 14. október næstkomandi mun Microsoft hætta öryggisuppfærslum, tækniaðstoð og öðrum uppfærslum fyrir Windows 10. Kíktu á úrvalið á HP tölvum með Window 11 Pro eða Windows 11 Home.

Vinsælir vöruflokkar


Lausnir sem skapa forskot

OK Ráðstefna 2025

Á ráðstefnunni Lausnir sem skapa forskot færðu innsýn frá sérfræðingum og uppgötvar lausnir sem hjálpa þér að ná raunverulegu samkeppnisforskoti.

DEX – leyndarmálið að árangri í stafrænum heimi, AI PC, veiðilandhelgi Íslands, Zero Trust með Microsoft, sjálfbærni sem samkeppnisforskot, gervigreindar ógnir og svo margt fleira á ráðstefnu OK 16. október.

Erindi frá sérfræðingum HP, HPE, Arrow, KPMG og OK.

Kraftmikill aðstoðarmaður

Meira en vél – þitt forskot í vinnunni

HP tölvur með gervigreind

Vertu fyrri til að nýta þér kraftinn með HP tölvum með gervigreind. Vinna framtíðarinnar hefst hér.

Þarfaþing fyrir fólk á ferðinni

HP Poly Voyager Legend heyrnartól

þar sem fagmennska og þægindi mætast

Poly Voyager Legend sameina þægindi, hljóðgæði og áreiðanleika í einu stílhreinu heyrnartóli. Með þremur vind- og hljóðnæmum míkrófónum sem draga úr hávaða, skýrri raddstýringu og allt að 7 tíma taltíma. 

Ertu að leita að vinnuhesti?

HP Zbook fyrir krefjandi vinnu

HP Zbook eru frábærar fyrir þá sem þurfa aðeins öflugri tölvur en í hefðbundna skrifstofuvinnu. Zbook henta til dæmis í myndvinnslu eða fyrir annan krefjandi hugbúnað sem þarfnast skjákorts. HP Zbooks eru sannkallaðir vinnuhestar sem gefast aldrei upp.  

Fartölvutöskur og hulstur

Fartölvutöskur úr 100% endurnýttu "sjávarplasti"

Kíktu á úrvalið

Við erum með ótrúlega flott úrval af fartölvutöskum og -umslögum af ýmsum gerðum og stærðum. Kíktu á úrvalið hjá okkur. 

Áhugaverðar vörur

Þægindi í vinnu og leik

Kaupa
Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning