Velkomin á vefverslun OK
Styður tölvan Windows 11?
Frá og með 14. október næstkomandi mun Microsoft hætta öryggisuppfærslum, tækniaðstoð og öðrum uppfærslum fyrir Windows 10. Kíktu á úrvalið á HP tölvum með Window 11 Pro eða Windows 11 Home.
Vinsælir vöruflokkar

Mjög skilvirk og hljóðlát
MS Surface Laptop 7
Frábær rafhlöðuending
„Rafhlöðuendingin var frábær, en hún er orðin enn betri núna. Afköstin, samhæfnin, áreiðanleikinn og orkunýting eru óviðjafnanleg miðað við aðrar Windows fartölvur … hún er nánast fullkomin fyrir mínar þarfir,“ segir thurrott.com um MS Surface Laptop 7 fartölvuna.

Kraftmikill aðstoðarmaður
Meira en vél – þitt forskot í vinnunni
HP tölvur með gervigreind
Vertu fyrri til að nýta þér kraftinn með HP tölvum með gervigreind. Vinna framtíðarinnar hefst hér.

Fullkomin lausn fyrir opnar skrifstofur
Jabra heyrnartól fyrir vinnuna
Létt hönnun – tilvalin fyrir langa fundi
Jabra heyrnartól gera samskipti skýrari, fundi þægilegri og vinnudaginn rólegri – hvort sem þú ert á skrifstofunni eða í fjarvinnu.

Ertu að leita að vinnuhesti?
HP Zbook fyrir krefjandi vinnu
HP Zbook eru frábærar fyrir þá sem þurfa aðeins öflugri tölvur en í hefðbundna skrifstofuvinnu. Zbook henta til dæmis í myndvinnslu eða fyrir annan krefjandi hugbúnað sem þarfnast skjákorts. HP Zbooks eru sannkallaðir vinnuhestar sem gefast aldrei upp.
Fartölvutöskur og hulstur
Fartölvutöskur úr 100% endurnýttu "sjávarplasti"
Kíktu á úrvalið
Við erum með ótrúlega flott úrval af fartölvutöskum og -umslögum af ýmsum gerðum og stærðum. Kíktu á úrvalið hjá okkur.

Áhugaverðar vörur
