Velkomin á vefverslun OK
Styður tölvan Windows 11?
Frá og með 14. október næstkomandi mun Microsoft hætta öryggisuppfærslum, tækniaðstoð og öðrum uppfærslum fyrir Windows 10. Kíktu á úrvalið á HP tölvum með Window 11 Pro eða Windows 11 Home.
Vinsælir vöruflokkar

Ertu að leita að vinnuhesti?
HP Zbook fyrir krefjandi vinnu
HP Zbook eru frábærar fyrir þá sem þurfa aðeins öflugri tölvur en í hefðbundna skrifstofuvinnu. Zbook henta til dæmis í myndvinnslu eða fyrir annan krefjandi hugbúnað sem þarfnast skjákorts. HP Zbooks eru sannkallaðir vinnuhestar sem gefast aldrei upp.

Úr 70% endurunnum efnum
Mús með 30 daga hleðslu
Engin þörf á rafhlöðum
HP 515 þráðlaus mús tryggir 30 daga notkun. Hægt er að hlaða músina á fáeinum mínútum með USB-C tengi. Engin þörf á rafhlöðum. HP 515 er framleidd úr 70% endurunnum efnum.

HP Poly Voyager Surround 80
Frábær kostur fyrir vinnu í opnu rými
HP Poly Voyager Surround 80 UC sé frábær kostur fyrir fólk í opnu rými, segir í rýni um heyrnartólin. The Gadgeteer segir þau alhliða heyrnartól sem henta vel fyrir fjarfundi, símtöl og ekki síður tónlist og streymi.

Uppfærðu búnaðinn á vistvænan hátt!
OK er í samstarfi við Foxway
Ef þú kemur með gamlan tölvubúnað til okkar getur þú fengið inneign upp í næstu kaup. Við metum búnaðinn með aðstoð Foxway sem sérhæfir sig í endurvinnslu á raftækjum, viðgerðum og endurnotkun á varahlutum. Með þessu hjálpumst við að í endurvinnslu, endurnotkun og drögum úr rafeindaúrgangi.
Varaaflgjafar gegn rafmagnsleysi
Varaflgjafar eru ómissandi fyrir fyrirtæki í rafmagnsleysi. Búnaðurinn tekur við þegar rof verður á rafmagni og kemur í veg fyrir að starfsemi raskist og að gögn glatist. Varaaflgjafar geta því komið í veg fyrir tjón á gögnum og vinnu starfsmanna.

Fartölvutöskur og hulstur
Fartölvutöskur úr 100% endurnýttu "sjávarplasti"
Kíktu á úrvalið
Við erum með ótrúlega flott úrval af fartölvutöskum og -umslögum af ýmsum gerðum og stærðum. Kíktu á úrvalið hjá okkur.

Nýtt & spennandi
