Velkomin á vefverslun OK

Styður tölvan Windows 11?

Frá og með 14. október næstkomandi mun Microsoft hætta öryggisuppfærslum, tækniaðstoð og öðrum uppfærslum fyrir Windows 10. Kíktu á úrvalið á HP tölvum með Window 11 Pro eða Windows 11 Home.

Vinsælir vöruflokkar


Vistvænni kostur fyrir skrifstofuna

Endurhlaðanlegt þráðlaust lyklaborð og mús

Ofurhleðsla án rafhlöðu

Umhverfisvænn lausn fyrir skrifstofuna. HP 725 er endurhlaðanlegt þráðlaust lyklaborð og mús. Dugar í allt að 2 mánuði (lyklaborð) eða 30 daga (mús) eftir aðeins 3 mín hleðslu. Þú getur líka haldið áfram að vinna á meðan þú hleður með meðfylgjandi USB-C snúru – án truflana. Úr 60% endurunnu plasti.

Verð aðeins 199.990 kr.

Takmarkað magn

Vönduð HP Elitebook fartölva ur 800 fyrirtækjalínu HP. Með Intel örgjörva sem bætir rafhlöðuendingu. Fartölva sem lærir inn á hegðunarmynstur notandans og eykur því afköst og rafhlöðuendingu vélarinnar.

Þarfaþing fyrir fólk á ferðinni

HP Poly Voyager Legend heyrnartól

þar sem fagmennska og þægindi mætast

Poly Voyager Legend sameina þægindi, hljóðgæði og áreiðanleika í einu stílhreinu heyrnartóli. Með þremur vind- og hljóðnæmum míkrófónum sem draga úr hávaða, skýrri raddstýringu og allt að 7 tíma taltíma. 

Meira en bara hljóð

Fjarfundir sem hljóma faglega

HP Poly Sync 20 gerir gæfumuninn

HP Poly Sync 20 fundahátalarinn er vandaður, vel hannaður og býr yfir hreinum og tærum hjlómi, að sögn tæknisíðunnar Headset Advisor. Allt að 20 klst notkun á einni hleðslu.

Ertu að leita að vinnuhesti?

HP Zbook fyrir krefjandi vinnu

HP Zbook eru frábærar fyrir þá sem þurfa aðeins öflugri tölvur en í hefðbundna skrifstofuvinnu. Zbook henta til dæmis í myndvinnslu eða fyrir annan krefjandi hugbúnað sem þarfnast skjákorts. HP Zbooks eru sannkallaðir vinnuhestar sem gefast aldrei upp.  

Fartölvutöskur og hulstur

Fartölvutöskur úr 100% endurnýttu "sjávarplasti"

Kíktu á úrvalið

Við erum með ótrúlega flott úrval af fartölvutöskum og -umslögum af ýmsum gerðum og stærðum. Kíktu á úrvalið hjá okkur. 

Áhugaverðar vörur

Þægindi í vinnu og leik

Kaupa
Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning