Vinsælir vöruflokkar
Vinsælu Poly tapparnir eru komnir aftur
POLY Voyager Free 60+ UC USB-A heyrnartól
Meðal bestu Bluetooth heyrnartóla ársins 2024 að mati pcmag.com. Laufléttir heyrnartappar sem sameina það besta fyrir vinnu og afþreyingu. Vörn gegn vindi: Hönnuð til þess að hafa í eyrunum allan daginn. WindSmart tækni ver gegn vindi. þú getur stýrt allri upplifun á hleðsluboxinu
OK og HP hlutskörpust í örútboði Kópavogsbæjar
OK og HP voru hlutskörpust í örútboði Kópavogsbæjar á fartölvum. Örútboðið var framkvæmt innan rammasamnings Ríkiskaupa, þar sem gæðakröfur voru þegar skilgreindar og nauðsynlegt var að búnaðurinn uppfyllti þær.
Gerðu frábær kaup
Þú getur gert frábær kaup á notuðum og eldri búnaði í vefverslun OK. Kíktu á þessi frábæru verð.
Sonos fæst nú hjá OK!
Við erum spennt að kynna Sonos, leiðandi vörumerki í hágæða hljóði. Með glæsilegri hönnun, djúpum hljómi og auðveldri stjórnun breytir Sonos hverju rými í einstaka hlustunarupplifun. Skoðaðu úrvalið okkar og uppfærðu skemmtunina þína í dag!
Nýtt & spennandi
Þægindi í vinnu og leik
KaupaVaraaflgjafar gegn rafmagnsleysi
Varaflgjafar eru ómissandi fyrir fyrirtæki í rafmagnsleysi. OK er leiðandi í sölu á varaaflgjöfum og öðrum miðlægum búnaði til fyrirtækja og stofnana.
SKOÐAViðurkenningunum rignir inn
HP Laser Jet Pro 3000 best á CRN 2024
Fæst á Vefverslun OK!
HP Laser Jet Pro 3000 serían hefur verið valin besti best í flokknum „Fjölnota prentarar“ á CRN’s 2024 Tech Innovator Awards. Þú færð HP prentara í Laser Jet Pro 3000 seríunni hjá okkur. Slíkir prentarar nota orkusparandi TerraJet-toner tækni.
Vissir þú þetta!
Vinsælustu heyrnartólin 2024
Jabra Evolve2 85
Jabra Evolve2 85 er langmest selda heyrnartólið fyrir skrifstofufólk á árinu 2024, hjá OK. Helsta skýringin á vinsældum Jabra Evolve2 85 er að þau búa yfir öflugri hljóðeinangrun og skila skýru hljóði fyrir starfsfólk sem sinnir símtölum og fjarfundum í opnu vinnurými.
New York Times velur EliteBook sem vinnutölvu ársins
New York Times hefur valið bestu vinnufartölvuna fyrir árið 2024. Sá búnaður sem skaraði fram úr var HP EliteBook 840 G11, að mati miðilsins. Meðal þess sem New York Times skoðaði voru fjöldi tengiraufa, gæði lyklaborðsins, frammistaða örgjörva, gæði rafhlöðuendingar, þyngd búnaðar og fingrafaraskanna. Segir að vélin henti fyrir flesta skrifstofuvinnu, skjárinn sé náttúrulegri en hjá samkeppnisaðilum, rafhlaðan endist heilan vinnudag og þá sé hún með öfluga 5 megapixla vefmyndavél. Ennfremur sé einstaklega auðvelt að taka hana í sundur þegar kemur að viðgerðum og skipta út íhlutum.