Velkomin á vefverslun OK
Gerðu kröfur, veldu HP
Með HP getur þú sett umhverfið í forgang og á sama tíma fengið forskot hvað varðar afköst, öryggi og tækni. HP er stöðugt að finna leiðir til að nýta betur umhverfisvæn efni, til dæmis með því að nota endurunnið plast, gler og endurunna málma í framleiðslu á búnaði. Með HP tækni helst orkunotkun í lágmarki þó að afkastageta sé í hæsta gæðaflokki.
Vinsælir vöruflokkar
PCMAG tækniritið
HP með besta skrifstofuskjáinn 2025
HP skorar hátt hjá tækniritinu PCMAG yfir bestu skjáina 2025. Bæði 45" og 34" HP skjáir eru meðal þeirra bestu hjá tímaritinu.
Þarftu að losna við gömlu vélarnar
Settu gömlu vélarnar upp í nýja HP tölvu
Settu gömlu vélarnar upp í nýja HP tölvu. (Miðast við 5 tölvur eða fleiri).
Smellpassar í fundarherbergið
Yealink upplýsingaskjáir
Yealink MeetingDisplay (65"-86") er háþróaður upplýsingaskjár (18/7 glampafrír). Góð samþætting við Yealink fjarfundabúnað.
Skýr samskipti allan daginn
Yealink BH74 heyrnartól
Fallega hönnuð, létt og hagkvæm Bluetooth heyrnartól. Góður hljómur, bóma með Noise Cancellation hljóðnema. Microsoft Teams vottuð og allt að 32 klst. rafhlöðuending.
Áhugaverðar vörur











