HP E27u G5 QHD USB-C Monitor

6N4D3AA
HP E27u G5 QHD USB-C Monitor

HP E27u G5 QHD skjár.
27" skjár sem hægt er að nota sem dokku fyrir fartölvu, tengja annan skjá við og með öllum þeim USB portum sem notandinn þarf.

Allir stærri E-seríu skjáir frá HP koma með 99% sRGB litanákvæmni sem áður þekktist einungis í skjám ætlaða í myndvinnslu. Skjáirnir eru með innbyggðri blágeislavörn til að vernda augu notandans og minnka augnþreytu við vinnu. Skjáirnir eru með 75hz endurnýjunartíðni sem gerir allar hreyfingar á skjánum mýkri. Hægt er að hækka, snúa og tilla skjánum eftir þörfum notandans.

Allir skjáir frá HP koma í 100% endurvinnanlegum umbúðum. 90% af skjánum eru gerðir úr endurunnu eða endurvinnanlegu efni auk þess að fá hæstu einkunn í ENERGY STAR og vera EPEAT Gold vottaðir



Vöruupplýsingablað

 

106.676 kr InStock
86.029 kr Án vsk
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Energy label
F
Framleiðandi
HP
Litur
Silfur , Svartur
Ábyrgð
3 ár
Baklýsing
Display port
1
Ethernet - LAN
Glampafrír
HDMI Port
1
Heyrnatól/hljóðnema tengi
Nei
Innbyggður míkrafónn
Nei
Myndavél
Nei
Skjábirta
350 cd/m²
Skjáhlutfall
16:9
Snertiskjár
Nei
Stærð á skjá
27"
Thunderbolt tengi
2
USB-A
3
USB-C
2
Gæði myndavélar
Engin myndavél
Display port út
1
Skjátækni
IPS
Skjáupplausn
2560 x 1440
Endurnýjunartíðni
75Hz

Vörulýsing

  • Stærð: 27"
  • Hámarksupplausn: QHD 2560 x 1440
  • Tækni: IPS
  • Hlutfall: 16:9
  • Birtustig: 350 nits
  • Skerpa: 1000:1
  • Litróf: 99% sRGB
  • Svartími: 5 ms GtG
  • Tengi: 1 USB-C með 65W hleðslu og DisplayPort1.2 stuðning, 3 USB-A (1 með hleðslu), 1 USB-C (Með hleðslu), HDMI1.4, Display 1.2, RJ45 nettengi, DisplayPort út til að tengja annan skjá við.
  • Hreyfanleiki: -5-+23° halli. Hægt að nota skjá lóðrétt og lárétt. 45° snúningur.
  • Hæðarstilling: 15 cm
  • Endurnýjunartíðni: 75 Hz
  • Blágeislavörn: Já, TÜV viðurkennd
  • Hátalarar: Nei
  • Myndavél: Nei
  • VESA: Já, 100 x 100 mm
  • Þyngd: 7.2 kg með standi
  • Ábyrgð: 3 ár
  • Kaplar sem fylgja með: AC power cord (1.83m), USB 3.1 C-C cable (1.8m)

 

Meiri upplýsingar

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning