V7 MW350 þráðlaus mús
V7 MW350 þráðlaus og hljóðlát mús. Heldur vinnusvæðinu snyrtilegu þar sem ekki er þörf á aukasnúrum. Er afar hljóðlát og því einstaklega hentug fyrir opið vinnurými.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- V7 , V7
- Litur
- Svartur
Vörulýsing
V7 MW350 þráðlaus og hljóðlát mús. Heldur vinnusvæðinu snyrtilegu þar sem ekki er þörf á aukasnúrum. Er afar hljóðlát og því einstaklega hentug fyrir opið vinnurými.
Ergónómísk hönnun sem tryggir þægindi fyrir langa notkun yfir vinnudaginn.
Stillanlegur DPI-hnappur (800 / 1200 / 1600 dpi) sem breytir næmni músarinnar, þar að segja hversu hratt bendillinn hreyfist á skjánum við hreyfingu handarinnar. Hefur aukinheldur fjóra hnappa fyrir auka virkni.
Hentar bæði fyrir rétthenda og örvhenta.
Músin er með mjúku gúmmíáferð fyrir gott grip og þráðlausa tengingu á 2,4 GHz, sem nær allt að 10 metra.
Notar AA-rafhlöðu (fylgir með).
Tilbúin til notkunar beint úr kassanum.
- Þráðlaus tenging með 2,4 GHz USB móttakara.
- Optísk hreyfiskynjunartækni.
- Upplausn: 1600 DPI.
- Fjöldi hnappa: 4.
- Vinnuvistfræðileg hönnun fyrir bæði hægri og vinstri hendur.
- Rafhlaða: 1 x AA, með endingartíma allt að 18 mánuði.
- Þyngd: 57,5 g.
- Stærð: 99,1 mm (dýpt) x 64,8 mm (breidd) x 36,8 mm (hæð).