Fundarherbergislausnir

Við eigum fjölbreytt úrval af myndavélum, fundarherbergjatölvum, tengingum, töflum og hljóðnemum. Stundum er gott að spjalla við reynslumikla sérfræðinga til þess að skilja betur hvað hentar.

OK býður upp á notendaþjónustu og rekstur fundarherbergja í gegnum 24/7 þjónustuver. Eftirlit með búnaði, vöktun, uppfærslur, viðbrögð. Inni í því er aðgengi að varahlutum.  OK er vottaður þjónustuaðili Poly fjarfundalausna.

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning