HP Series 5 Pro 34 inch WQHD USB-C Conferencing Monitor - 534pm

9E0Z2UT
HP Series 5 Pro 34 inch WQHD USB-C Conferencing Monitor - 534pm
HP Series 5 Pro 534pm skjárinn býður upp á frábæra upplifun með Poly Studio 5MP pop-up vefmyndavél og AI hljóðsíu. Skjárinn er 34" UltraWide með WQHD (3440x1440) upplausn. Með 100W USB-C tengingu, innbyggðum hátölurum (4x3W) og KVM rofa geturðu unnið með tvær tölvur á sama tíma. Skjárinn er einnig með HP Eye Ease til að vernda augu notandans, 99% sRGB litumt, og er ENERGY STAR® vottaður.
Skjárinn er gerður úr 85% af skjánum er úr endurunnu eða endurvinnanlegu efni. 

Einhverjar spurningar?

Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Energy label
F
Framleiðandi
HP
Litur
Silfur
Ábyrgð
3 ár
Baklýsing
Display port
1
Ethernet - LAN
Fjöldi hátalara
4
Fjöldi míkrafóna
2
Glampafrír
HDMI Port
1
Heyrnatól/hljóðnema tengi
Innbyggður míkrafónn
Myndavél
Skjábirta
400 cd/m²
Skjáhlutfall
21:9
Snertiskjár
Nei
Stærð á skjá
34"
USB-A
3
USB-C
2
Gæði myndavélar
5MP
Skjátækni
VA
Skjáupplausn
3440 x 1440
Endurnýjunartíðni
100Hz
Sérpöntun

Vörulýsing

  • Stærð: 34" sveigður
  • Hámarksupplausn: WQHD 3440 x 1440
  • Tækni: VA
  • Hlutfall: 21:9
  • Birtustig: 400 nits
  • Skerpa: 4000:1
  • Litróf: 99% sRGB
  • Svartími: 5 ms GtG
  • Tengi: 1 USB-C með 100W hleðslu og DisplayPort1.4 stuðning, 3 USB-A, HDMI2.0, Display 1.2, RJ45 nettengi, 1 USB-C með 15W hleðslu.
  • Hreyfanleiki: -5-+20° halli. 30° snúningur.
  • Hæðarstilling: 15 cm
  • Endurnýjunartíðni: 100 Hz
  • Blágeislavörn: Já, TÜV viðurkennd
  • Hátalarar: Já
  • Myndavél: Já, með Windows Hello stuðning
  • Hljóðnemar: Já
  • VESA: Já, 100 x 100 mm
  • Þyngd: 11,98 kg með standi
  • Ábyrgð: 3 ár
  • Kaplar sem fylgja: AC power cord (1.83m), USB C to C Cable (1.8m), DisplayPort 1,8m, 
Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning