V7 eyrnatappar með snúru
Tilboð! Verð áður 1.053.- kr
V7 eyrnatappar skila góðu hljóði með djúpum bassa og henta fullkomlega í öll tæki með 3,5 mm hljóðtengi
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- V7 , V7
- Bergmálsvörn
- Nei
- Drægni
- Á ekki við - snúrutengt
- Notist með
- Tölvu , Síma
- Tegund tækis
- Í eyra
- Teams vottað
- Nei
- Umhverfisstaðlar
- CE , RoHS
- Unified Communicatiaon vottað
- Nei
- Viðveruljós á höfuðtóli
- Nei
- Litur
- Silfur
- Notkun
- Heimavinnan , Á skrifstofunni , Á ferðinni
- Hleðsludokka fylgir
- Nei
- Tengimöguleikar
- Annað
Vörulýsing
V7 eyrnatappar skila góðu hljóði með djúpum bassa og henta fullkomlega í öll tæki með 3,5 mm hljóðtengi. Tapparnir eru úr endingargóðu áli. Þeim fylgja þrjár stærðir af sílikonpúðum sem hjálpa til við einangrun og loka á utanaðkomandi hávaða.
Innbyggð fjarstýring er á snúrunni sem gerir notanda mögulegt að hlusta á tónlist og taka við símtölum með einföldum hætti. Snúran sem fylgir er 1,2 m að lengd.