V7 eyrnatappar með snúru

HA111-3EB

Tilboð! Verð áður 1.053.- kr

V7 eyrnatappar skila góðu hljóði með djúpum bassa og henta fullkomlega í öll tæki með 3,5 mm hljóðtengi

Þitt verð
608 kr InStock
490 kr Án vsk
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
V7 , V7
Bergmálsvörn
Nei
Drægni
Á ekki við - snúrutengt
Notist með
Tölvu , Síma
Tegund tækis
Í eyra
Teams vottað
Nei
Umhverfisstaðlar
CE , RoHS
Unified Communicatiaon vottað
Nei
Viðveruljós á höfuðtóli
Nei
Litur
Silfur
Notkun
Heimavinnan , Á skrifstofunni , Á ferðinni
Hleðsludokka fylgir
Nei
Tengimöguleikar
Annað

Vörulýsing

V7 eyrnatappar skila góðu hljóði með djúpum bassa og henta fullkomlega í öll tæki með 3,5 mm hljóðtengi. Tapparnir eru úr endingargóðu áli. Þeim fylgja þrjár stærðir af sílikonpúðum sem hjálpa til við einangrun og loka á utanaðkomandi hávaða.

Innbyggð fjarstýring er á snúrunni sem gerir notanda mögulegt að hlusta á tónlist og taka við símtölum með einföldum hætti. Snúran sem fylgir er 1,2 m að lengd. 

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning