HP Poly Studio X70 & TC10 fjarfundalausn
Einhverjar spurningar?
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur
- Sérpöntun
- Já
- Fjöldi notenda
- 11-15
- Hljóðdrægni
- Dregur allt að 7,6 m. Hægt að bæta við hljóðnema.
- Hljóðeinangrun
- NoiseBlockAi dregur úr utanaðkomandi hljóði.
- Samhæft fyrir
- Microsoft Teams (MS) , Zoom , Google Meeting , Annað
- Sjónsvið
- 120°
- Stærð á rými
- Allt að 47 fermetrar.
- Stýrikerfi
- Android.
- Vefmyndavél
- Tvöföld 4K myndavél með 20 megapixel skynjara.
- VESA?
- Innifalið: X70, HDMi kapall, hleðslusnúra, TC10, R
Vörulýsing
Frábær lausn fyrir stærri fundarými. Allt að 47 fermetra.
Tvöföld 4K myndavél með 20 megapixel skynjara. 120° vídd á myndavél.
Engin þörf á tölvubúnaði til þess að nota búnaðinn. Aðeins einn kapall í snertiskjáinn.
Tvíhliða hátalarar (Steríó) og tengi fyrir bassa.
Framkvæmd allar aðgerðir í gegnum TC10 snertiskjáinn.
Styður Google Meet, Zoom og Teams.
Gervigreind: (Group framing, speaker framing and people framing).
Hljóðeinangrun: NoiseBlockAi dregur úr utanaðkomandi hljóði.
Hljóðnemi búnaðar dregur allt að 7,6 m. Hægt að bæta við viðbótar hljóðnema.
Aukahlutir: Hægt er að fá veggfestingar og borðstanda fyrir snertiskjá sér.
Ábyrgð: Eins árs ábyrgð framleiðanda á búnað og vinnu. Hægt er að kaupa þjónustuábyrgð.
Innifalið: X70, HDMi kapall, hleðslusnúra, TC10, RJ45 kapall, veggfesting (wall mount).