HP Poly Studio X52 og TC10 snertiskjár
Stórbætir upplifun þeirra sem eru á fundinum hvort sem þeir eru á staðnum eða yfir netið. Fyrir meðalstór fundaherbergi. Sérsniðin fyrir fyrirtæki með "hybrid" vinnuumhverfi.
Einhverjar spurningar?
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur , Grár
- Sérpöntun
- Já
- Fjöldi notenda
- Fyrir 6-10 manns.
- Hljóðdrægni
- 6 metrar.
- Hljóðeinangrun
- Poly NoiseBlockAI og Acoustic Fence.
- Samhæft fyrir
- Microsoft Teams (MS) , Zoom , Google Meeting
- Sjónsvið
- 95 gráðu FOV myndavél.
- Stærð á rými
- Stærð er 4.57m x 6.10m.
- Stýrikerfi
- Android.
- Tengi
- Sjá leiðbeiningar.
- Vefmyndavél
- Poly DirectorAI.
- VESA?
- Til að festa búnað við skjá er selt sér.
Vörulýsing
Stórbætir upplifun þeirra sem eru á fundinum hvort sem þeir eru á staðnum eða yfir netið.
Fyrir meðalstór fundaherbergi. Sérsniðin fyrir fyrirtæki með "hybrid" vinnuumhverfi.
Stærð á rými: Fyrir 6-10 manns. Stærð er 4.57m x 6.10m. X70 gæti líka hentað.
Leyfi: Þessi lausn þarf MS Teams, Google eða Zoom leyfi.
Upplýsingaskjár: TC10 skjárinn sem fylgir virkar gríðarlega vel sem upplýsingaskjár utan á herbergi.
Myndavél: 20MP 4K UltraHD 95 gráðu FOV myndavél sér allra smæstu atriði.
Poly DirectorAI: Snjallmyndavél tryggir sömu myndgæði allra á fundinum.
Rammar inn: Myndavélin rammar inn á skjá alla þá sem sitja við fundarborðið.
Raddstýring: Fylgir þeim sem er að tala á fundinum hverju sinni.
Uppsetning: Einföld uppsetning fyrir meðalstór herbergi.
Umhverfishljóð: Búnaðurinn tryggir samtöl heyrist greinilega og ýtir frá umhverfishljóðum.
Tenging: Við langflestar fundahugbúnað með því að nota innbyggt app eða beint úr tölvu.
VESA uppsetningarsett: Til að festa búnað við skjá er selt sér.
Dúkahlíf á búnaðinum: Er með Microban®sýklavörn og tryggir að hann haldist hreinn.
TC10 sneriskjár: Sem stýrðir aðgerðum á skjá.
Aukahlutir: Hægt er að fá veggfestingar og borðstanda fyrir snertiskjá sér.