POLY TC8 - 8" fundarskjár
Einhverjar spurningar?
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Framleiðandi
- Poly
- Litur
- Svartur
- Sérpöntun
- Já
Vörulýsing
Þessi skjár breytir allri fjarfundaupplifun.
Sárafeinfaldur í uppsetningu. Parar sig auðveldlega við Poly fjarfundabúnaðinn.
Stærð: 8 tommu snertiskjár í hágæða upplausn sem auðvelt er að stýra öllum aðgerðum.
Upplausn: WXGA (1280 x 800). 16x10.
Tenging: Einn kapall (rafmagns- og Ethernet) sem flytur bæði rafmagn og gögn.
Innbyggt fundadagatal: Einn smellur til að tengjast fundum.
Stýring: Auðvelt að breyta stýringu á myndavél og breyta skipulagi funda.
Samþætting: Virkar á Studio X fjölskylduna og Poly G7500.
Stærð: 205 breidd x 123 hæð x 79 dýpt mm.
Hvernig tengi: Micro-B USB 2.0.
Standur: Hannað með innbyggðum standi.
LED baklýsing.
Ábyrgð: Eins árs ábyrgð á vélbúnaði en hægt er að kaupa auka þjónustusamning (Poly Plus).
Hugbúnaðar ábyrgð: 90 dagar.