POLY TC10 - 10" funda- og bókunarskjár (Svartur rammi)

2200-37860-001
Poly TC10 er 10" snertiskjár (með svörtum ramma) fyrir bókanir á fundaherbergjum eða til stýringar á fundinum. Poly TC10 er Microsoft Teams vottuð lausn. Samþætting við Zoom, Microsoft Teams, Google Meet, 8x8, Blue Jeans, GoToRoom, Tencent.
190.948 kr InStock
153.990 kr Án vsk
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Poly

Vörulýsing

Poly TC10 er 10" snertiskjár fyrir bókanir á fundaherbergjum (bókanir utan á fundaherbergjum) eða til stýringar á fundinum. Svartur rammi utan um skjáinn. Hægt er að kaupa með hvítum ramma.
TC10 vottun: Poly TC10 er Microsoft Teams vottuð lausn.
Auðvelt í notkun. Stýrir fjarfundum og gerir notanda kleift að miðla efni á skjá. Sérstök kámvörn.
Notkun: Hægt að festa á vegg eða gler og velja lág- eða lóðrétta notkun á skjáinn.
Utan á herbergjum: LED lýsing auðveldar sýn á fundarupplýsingar.
Samþætting: Zoom, Microsoft Teams, Google Meet, 8x8, Blue Jeans, GoToRoom, Tencent.
Stuðningur við fjarfundalausnir: Poly Stucio X30, X50, X70 og G7500.
Stærð: 260 x 184 x 64 mm.
Litir: Hægt að fá bæði svartan og hvítan skjá.
Upplausn: WXGA (1280 x 800).
Sjónarhorn: 75 gráður.
Birtuskilyrði: 300 cd/m2.

 

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning