HP EliteBook 840 G11 u5 135u Evo 2K skjár
Vönduð HP Elitebook fartölva úr 800 fyrirtækjalínu HP. Með nýrri tegund Intel Ultra örgjörva sem bæta rafhlöðuendingu og AI vinnslu til muna.
Fartölva sem lærir inn á hegðunarmynstur notandans og eykur því afköst og rafhlöðuendingu vélarinnar.
Umhverfisvæn fartölva sem er framleidd meðal annars úr endurvinnanlegu áli í bland við sjávarplast, endurunnu magnesíum og geisladiskum.
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Ábyrgð
- 3 ár
- Ábyrgð á rafhlöðu
- 3 ár
- Baklýst lyklaborð
- Já
- Breidd (cm)
- 22,4
- Diskagerð
- SSD
- Dýpt (cm)
- 31,6
- Ending rafhlöðu skv. MM18
- 14:00
- Ethernet - LAN
- Nei
- Fjöldi hátalara
- 2
- Fjöldi kjarna
- 12
- Fjöldi míkrafóna
- 2
- Fjöldi minnisraufa
- 2 minnisraufar
- Flýtiminni (cache)
- 12 mb
- Geisladrif
- Nei
- Gerð vinnsluminnis
- DDR5
- Glampafrír
- Já
- Hámarks diskastærð
- 2TB
- Hámarks klukkutíðni örgjörva
- 4.4Ghz
- HDMI Port
- 1
- Heyrnatól/hljóðnema tengi
- Já
- Hljóðstýring
- Poly Studio
- Innbyggður míkrafónn
- Já
- Keyboard layout
- Íslenskt
- Klukkutíðni minnis
- 5600 MT/s
- Kraftkjarnar örgjörva (Performance core)
- 2
- Kynslóð örgjörva
- Intel Core Ultra
- Lyklaborð
- Lyklaborð
- Mesta vinnsluminni
- 64 GB
- Minni
- 32GB
- Minniskortalesari
- Nei
- Myndavél
- Já
- Örgjörva fjölskylda
- Intel Ultra
- Örgjörvaheiti
- u5-135U
- Sellur fjöldi
- 3
- Skjábirta
- 500 cd/m²
- Skjáhlutfall
- 16:10
- Skjákort á móðurborð
- Já
- Skjátengi
- 2
- Skjáupplausn
- 2560 x 1440
- Skjávörn (Privacy filter)
- Nei
- Snertiskjár
- Nei
- Spjaldtölvu möguleiki
- Nei
- Stærð á hörðum disk
- 512 GB
- Stærð rafhlöðu
- 56 WHr
- Stýrikerfi
- Windows 11 Pro
- Talnalyklaborð
- Nei
- Tegund skjákorts á móðurborði
- Intel Graphics
- Tengi minnis
- SODIMM
- Tenging við farsímanet (4G/5G)
- Hægt að bæta við með varahlut
- Umhverfisstaðlar
- CE , TCO , Energy star
- USB-A
- 2
- USB-C
- 2
- Vökvavarið lyklaborð
- Já
- Vörufjölskylda - Tölvubúnaður
- Fartölva
- Vörusería
- 800
- Windows Hello stuðningur
- Já
- Þráðlaus staðall
- Wifi-6E
- Þráðlaust net
- Já
- Þykkt (cm)
- 19,2
- Þyngd (kg)
- 1,4
- Framleiðandi
- HP
- Litur
- Silfur
- Hraðhleðsla, 50% á 30 mín
- Já
- Gæði myndavélar
- 5MP
- Fingrafaralesari
- Já
- Thunderbolt tengi
- 2
- Stærð á skjá
- 14"
- Kynslóð vöru
- Gen11
Vörulýsing
Nánari upplýsingar
- 14" baklýstur 2,5K LED WQXGA Anti-Glare 500 nits 2560 x 1600 skjár
- Hærri upplausn á skjá en á venjulegum fartölvum
- Intel Ultra u5 135u örgjörvi
- 32GB (2x16GB) DDR5 5600Mhz (Auðvelt að stækka í 64GB)
- 512GB PCIe NVMe TLC SSD
- Intel Evo certified
- 5MP IR myndavél með Windows Hello stuðningi
- 56Whr rafhlaða með hraðhleðslu (50% á 30 mín)
- Wifi6e og Bluetooth stuðningur
- Með fingrafaralesara
- Windows 11 Pro stýrikerfi
- Baklýst íslenskt premium lyklaborð
- 3 ára ábyrgð á vél og rafhlöðu