Yealink SmartVision 60 360° AIO intelligent camera

SMARTVISION-60

Yealink SmartVision 60 vefmyndavél nær 360° sjónsviði og til allra á fundinum. Hentar fyrir meðalstór fundarrými. 

714.818 kr OutOfStock
576.466 kr Án vsk
Þú færð tölvupóst þegar varan kemur aftur á lager.
Information Icon
Auðkenndu þig
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör

Eiginleikar

Framleiðandi
Yealink
Litur
Silfur
Fjöldi notenda
24 fermettrar eða 7-12 manns.
Hljóðdrægni
Dregur 3 m og 360° hljóðsvið. Hátalari nær 6 m.
Samhæft fyrir
Microsoft Teams (MS)
Sjónsvið
360 gráðu myndavél. Dregur allt að 3 metra.
Stærð á rými
4 x 6 m. Fyrir 7-12 manna rými.
Stýrikerfi
Windows
Tengi
HDMI, USB, Cat53, Ethernet, rafmagn, Mcore.
Vefmyndavél
10K tvöföld linsa 360°. 5x stafrænn aðdráttur.

Vörulýsing

Yealink SmartVision 60 4K vefmyndavél sem nær 360° sjónsviði. Megin kostur SmartVision er að nú þurfa þátttakendur á netinu ekki lengur að horfa á vangasvip annarra þáttakanda í fundarrými heldur sýnir hún framan á andlit þeirra. Nú eru þeir sem eru þeir sem tengjast á netinu miklu meira hluti af fundinum en áður þar sem ekki þarf lengur að horfa aftan á eða á vangasvip annarra. Búnaðurinn er með svokallaðan "Presenter Tracking" sem fylgir þeim sem eru að tala eða kynna hverju sinni. 

 

SmartVision hentar fyrir allt að 24 fermetra, eða 7-12  manna rými með MVC S60 Teams Room búnaði frá Yealink.

  • MTouchPlus Touch snertiskjár. 
  • MCore Pro mini-PC.
  • Yealink þráðlaus tengipunktur.

Einnig getur hún verið hluti af MVC660 og MVC860 fundakerfum. 

Sjá undir tengdar vörur. 

 

Með því að smella á 'Samþykkja allt' samþykkir þú að við megum safna upplýsingum um þig í ýmsum tilgangi, þar á meðal: Tölfræði, Virkni og Markaðssetning