HP Elitebook 6 G1i 16 inch U5 24GB 512GB
HP fartölva með framúrskarandi öryggiseiginleikum, 16" skjá, Intel Core Ultra 5 örgjörva og 24 GB DDR5 vinnsluminni. Hönnuð fyrir nútíma skrifstofu þar sem sveigjanleiki og afköst skipta máli. Með Thunderbolt4 tengjum til að tengja helstu aukahluti eða nokkra skjái samtímis í gegnum dokku. Gerð úr endurvinnanlegu áli.
Helstu kostir:
- Öll þau tengi sem þú gætir þurft á fartölvu.
- Talnalyklaborð
- Stór 16" skjár
- Ál byggingarefni sem hefur farið í gegnum MILSTD prófanir.
- 5MP myndavél sem bætir upplifun af fjarfundum.
- 3 ára ábyrgð á vél og rafhlöðu
Skráðu þig inn til þess að sjá þín kjör
Eiginleikar
- Ábyrgð
- 3 ár
- Framleiðandi
- HP
- Litur
- Silfur
Vörulýsing
- Örgjörvi: Intel® Core™ Ultra 5 225U með 12 kjarna og hámarks Turbo tíðni upp að 4,8 GHz.
- Skjástærð og upplausn: 16" WUXGA (1920 x 1200) IPS skjár með 300 nits birtustigi og 62,5% sRGB.
- Minni: 24 GB DDR5-5600 MHz (1 x 24 GB) með möguleika á uppfærslu upp í 64 GB.
- Geymsla: 512 GB PCIe NVME SSD.
- Grafík: Innbyggð Intel Graphics.
- Lyklaborð: Baklýst íslenskt talnalyklaborð
- Tengimöguleikar: Tvö Thunderbolt 4 (USB-C) tengi með USB Power Delivery og DisplayPort 2.1, tvö USB-A 3.2 Gen 1 tengi, eitt HDMI 2.1 tengi og 3,5 mm heyrnartól/míkrófón tengi.
- Þráðlaus tenging: Wi-Fi 7 og Bluetooth 5.4.